Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 55
STOFNANASAMNINGAR Hjúkrunarfræðingur III er fær í starfi B7-B10 Hjúkrunarfræðingur IV er mjög vel fær í starfi B10-B12 Hjúkrunarfræðingur V er sérfræðingur í tiltekinni grein hjúkrunar og hefur að öllu jöfnu meistaragráðu í hjúkrun B12-B14 Deildarstjóri B12-B14 Hjúkrunarstjóri I C8-C10 Hjúkrunarstjóri II staðgengill hjúkrunarforstjóra C9-C11 efnasamningi, fellur niður við lok samningstíma án sérstakrar upp- sagnar að hálfu stofnunarinnar. Ef tímabundið verkefni hefur stað- ið lengur en 2 ár skal tímabundinn samningur verða ótímabundinn. Um uppsögn á slíkum ráðningarkjörum gilda ákvæði laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur stafsmanna ríkisins. Bókun I: Hjúkrunarfræðingur í a.m.k. 80% starfi, sem tekur þrískiptar vaktir, fái 1 launaflokk ofan á framgangsmat. Fyrir næturvinnu, sem nemur a.m.k. 60% af fullu starfi, bætast við 2 launaflokkar ofan á framgangsmat. Gert er ráð fyrir að tek- ið verði sérstaklega fram í ráðningarsamningi (breytingartilkynn- ingu) ef um fast næturvinnuhlutfall er að ræða. Menntun: Sérleyfi eða formlegt viðbótarnám umfram 15 ein- ingar, 1 launaflokkur í B- og C-ramma. Meistarapróf eða sambærilegt, 2 launaflokkar í B- ramma og 1 launaflokkur í C-ramma. Doktorspróf eða sambærilegt, 3 launaflokkar í B- ramma og 2 launaflokkar í C-ramma. Sérstakt tímabundið álag/verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tíma- bundið álag. I slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. Samningar sem þessir taka til tíma- bundinna verkefna, t.d. verkefnastjórnunar/vinnslu o.fl. Launaviðbót, sem byggist á tímabundum verk- Bláa lónið til sölu Lítiö notaö sjúkrabað til sölu, 8 ára gamalt. Upplýsingar hjá Valgerði Baldursdóttur hjúkrunarforstjóra, hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð, Reykhólum. Sími: 434 7817 Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003 Hjúkrunarfræðingur, sem er einn á vakt og þarf að sinna fleiri en einni deild, fær greiddan einn yfirvinnutíma fyrir vaktina. Hjúkrunarstjórar fá fast álag fyrir ýmsa álagsvinnu sem fylgir starfi. Miðað er við 100% starf og síðan hlutfallslega eftir starfs- hlutfalli. Alagið greiðist ekki hjúkrunarstjóra í orlofi. Hjúkrunarstóri yfir deildum I og II, 30 tímar á mánuði. Hjúkrunarstjóri yfir deildum III og V, 30 tímar á mánuði. Hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöð, 25 tímar á mánuði. Tryggt skal, þar sem breyting hefur orðið á skilgreiningum í fram- gangskerfi, að þeir hjúkrunarfræðingar, sem fengið hafa fram- gang fyrir undirritun þessa stofnanasamnings, lækki ekki í laun- um við endurmat á framgangi.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.