Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Side 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Side 32
Bækur og bæklingar Lýðheilsustöð hefur sent frá sér eftirfarandi bæklinga: Matur og meðganga - fróðleikur fyrir konur á barneignaraldri í bæklingnum eru almennar ráðleggingar um mataræði frá Manneldisráði íslands sem og sérhæföar ráðleggingar um eftirfarandi atriði: • þyngdaraukningu og hreyfingu • Fólasín • A og D vítamín • Járn • Fisk- og sjávarafurðir • FHrá matvæli • Flreinlæti og umhirðu • Mataræöi á ferðalögum erlendis • Reykingar og vímuefni Auk Lýðheilsustöövar stendur Fleilsugæslan/Miðstöð mæöraverndar og Umhverfisstofnun að gerð bæklingsins. Dreifingaraðil er Miðstöð mæð- raverndar. Pantanir sendist á mm@hr.is Vímuefni og meðganga í bæklingnum er lögö áhersla á mikilvægi þess að konur noti hvorki áfengi né vímuefni á meögöngutímanum né meðan á brjóstagjöf stendur. Bæklingurinn er gefinn út í samvinnu við landlæknisembættið og Miðstöð mæðraverndar. Hvað veist þú um áfengi? í bæklingunum er fjallað um áhrif og skaðsemi áfengis. Vitneskjuna er hægt að nýta til að ákveða hvort neyta eigi áfengis og til að hafa stjórn á drykkjunni í staö þess aö hún stjórni þeim sem drekkur. Bæklingarnir eru unnir í samvinnu við ÁTVR og faghóp sérfræðinga um áfengis- og vímuefnavarnir. Hvad veist þú um áfengi? 30 Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 81. árg. 2005

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.