Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 12
10 Eins og sést í töflu 1 hafa hlutfallslega fleiri konur einhvern tíma notað tíðahvarfahormón en hinar sem eru ekki komnar á tíðahvörf eða vita ekki hvort svo er. Konur, sem aldrei hafa notað Jákvætt samband var á milli hærri aldurs og jákvæðra viðhorfa til notkunar hormóna (r=0,118; p<0,006; N=541). hormón, voru yngri (M=4,56 +1,9) en þær sem notuðu hormón (M=3,12 +2,0) eða voru hættar notkun þeirra (M=3,53 +2,0) (F(2,546)=29,153; p<0,001). í töflu 2 sést að konur greina oftast frá því að hitakóf, svitakóf og svefntruflanir séu orsök þess að þær nota hormón. 19 konur af 49, sem merktu við annað, sögðu ástæðuna vera miklar eða óreglulegar blæðingar, en ekki var boðið upp á þann svarkost í spurningunni. Tafla 2. Ástæöur þess að konur segjast nota eöa hafa notað tíöahvarfahormón (N=252) Hlutfall kvenna sem Ástæöa notkunar greina frá ástæöu Hitakóf 51% Svitakóf 50% Svefntruflanir 40% Til aö sporna gegn beinþynningu 31% Skapsveiflur 31% Þunglyndi 11% Brottnám annars eða beggja eggjastokka 10% Kláöi og óþægindi í slímhúö þvag- og kynfæra 10% Til aö fyrirbyggja hjartasjúkdóma 6% Annaö Hjá 23 konum höfðu báðir eggjastokkar verið fjarlægðir og 21 þeirra hafði einhvern tíma notað hormón. Var þar um marktækan mun að ræða miðað við konur sem höfðu ekki látið fjarlægja eggjastokka (Fisher-exact-próf; p<0,001). 18 þessara kvenna notuðu hormón þegar rannsóknin var gerð. 80 konur höfðu farið í legnámsaðgerð og höfðu 63% þeirra einhvern tíma notað hormón og skáru þær sig úr þeim sem ekki höfðu farið í slíka aðgerð hvað notkunina varðaði (Fisher-exact-próf; p<0,001). Af þessum 80 konum notuðu 44% hormón þegar rannsóknin var gerð. Viðhorf til tíöahvarfa og notkunar tíöahvarfahormóna Þátttakendur voru að jafnaði frekar hlutlausir í viðhorfi sínu til tíðahvarfa og notkunar tíðahvarfahormóna. Viðhorf þeirra til notkunar hormónanna virtist þó aðeins jákvæðara (M=2,2) en viðhorfið til tíðahvarfanna sjálfra (M= 1,9). I töflu 3 sést að konur, sem notuðu hormón, höfðu marktækt jákvæðara viðhorf til notkunar tíðahvarfahormóna en þær sem voru hættar eða hafa aldrei notað hormón. Hins vegar höfðu þær sem aldrei hafa notað hormón jákvæðari viðhorf til tíðahvarfa en hinar sem notuðu eða hafa notað hormón. Ekki reyndist munur á viðhorfunum eftir því hvort konurnar voru komnar á tíðahvörf (sjá töflu 3). Einkenni tíöahvarfa Tafla 4 sýnir hlutfall þeirra sem sögðust hafa fundið fyrir einkennum tengdum tíðahvörfum út frá notkun tíðahvarfahormóna og því hvort þær voru komnar á tíðahvörf. Það á við um flest einkenni sem spurt var um að konur, sem voru komnar á tíðahvörf, höfðu frekar fundið fyrir þessum einkennum en hinar. Konur, sem notuðu eða voru hættar notkun hormóna, höfðu einnig frekar fundið til þeirra en þær sem aldrei hafa notað hormón (sjá töflu 4). Þegar einkenni voru skoðuð út frá aldri kom í ljós að yngri konur höfðu síður fundið til einkenna en þær eldri sem fundu frekar fyrir hita- og svitakófum, svefntruflunum og óþægindum í slímhúð þvagrásar og legganga (sjá töflu 5). Tafla 5. Einkenni miðað við fæðingarár Greinir frá einkenni Einkenni Já M+sf Nei M+Sf t.++ Hita- og svitakóf 3,6+2,0 4,6+2,0 6,066* Svefntruflanir 3,7+2,0 4,3+2,1 3,513* Skapsveiflur 4,0+2,1 3,9+2,1 0,586 Vööva- og liöverkir 3,8+2,0 4,1+2,1 1,803 Mikil þreyta 4,1+2,0 3,9+2,1 -0,996 Vakna óúthvíld 4,1+2,0 4,0+2,1 -0,517 Viökvæmni 3,9+2,0 4,0+2,1 0,739 Minnkuö kynhvöt 3,8+2,0 4,1+2,1 1,204 Ónóg sjálfri sér 3,8+1,9 4,1+2,1 1,578 Kvíðaköst 3,7+1,9 4,1+2,1 1,864 Breytingar á hjartslætti 4,1+2,0 4,0+2,1 -0,747 Á erfitt meö einbeitingu 3,8+1,9 4,0+2,1 0,739 Óþægindi í slímhúö þvag- 3,6+2,0 4,1+2,1 2,007** rásar og legganga Grátköst af og til 3,9+2,0 4,0+2,1 0,458 Meiri kynhvöt 4,3+2,0 4,0+2,1 -0,802 Einkennalaus 4,9+1,9 3,8+2,0 -5,078* +fæðingarár 195t=1...1957=7, þvi bendir lægra meðaltal til hærri aldurs++ DF=543 *<0,01 " p<0,05 Fræösla um tíðahvörf Rúmlega helniingur þátttakenda (51%) taldi sig hafa fengið næga fræðslu um tíðahvörf, þó töldu 84% þátttakenda að fræðsla urn tíðahvörf ætti að vera meiri á vegum heilbrigðisyfirvalda. Hlutfallslega færri konur, sem vissu ekki hvort Tímarit hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.