Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 50
í lok ráöstefnu um heildræna nálgun umönnunar innan heilbrigöisþjónustunnar fóru fram pallborðsumræður undir stjórn Christophers Johns og fara þær hér á eftir. Heildræn meöferö Chris: Ég bið þátttakendur í pallborðsumræðum um að fjalla hér í upphafi um tvennt, í fyrsta lagi hværs vegna heildræn meðferð skiptir máli við heilsugæslu og í öðru lagi hvort heildræn meðferð sé framkvæmanleg innan núverandi heilsugæslukerfis. Má ég kannski biðja Sigurð um að taka fyrstur til máls? Sigurður: Það er nú líklega viðeigandi því ég er sá sem minnst veit um málefnið sem til umfjöllunar er. Ég leggenn á nýáherslu á að ég er sérfræðingur í smitsjúkdómum og get sagt ykkur margt um malaríu og hvernig eigi að nýta smitsjúkdómaiíkön í músum. Það er þó ekki til umræðu núna.- um að flestir þeir sem hér eru staddir nýta sér það viðhorf. En þið mætið andstöðu, við ykkur blasa hindranir og ýmsir eru tilbúnir til þess að lýsa yfir efasemdum um að þið standið rétt að málum. Það er í hinu besta lagi. Ég held að alltaf hljóti að vera rými fyrir rökræður fulltrúa tveggja mismunandi aðferða svo fremi sem við áttum okkur á því að ein aðferð þarf hvorki að útiloka né ógilda aðra. Jafnvel þótt við nálgumst málefnið frá mismunandi sjónarhornum hlýtur markmiðið að vera hið sama, að aðstoða sjúklingana og styðja þá. Ég svara því spurningunni játandi. Hvers vegna skiptir heildræn meðferð máli við heilsugæslu? Ég held að hún sé mikilvæg vegna þess að tæknileg klínísk læknisfræði býrekkiyfiröllum svörum. Auðvitaðhafa rannsóknir og aukin þekking undanfarinna ára skilað okkur langt, einkum á þeirri öld sem nýliðin er. Við getum nú framkvæmt ýmislegt í klínískri læknisfræði og heilsugæslu sem áður var útilokað og þar má nefna allt frá bólusetningum til hjartaígræðslu. En veitir þessi aðferð öll svör? Við þurfum á víðari og kannski umfangsmeiri nálgun að halda með skilningi en ekki endilega samúð. Ég er sannfærður urn að margir kollegar mínir skilja vel mikilvægi andlegs stuðnings og nálgunar og ég skal verða fyrstur manna til þess að viðurkenna mikilvægi þeirra viðhorfa, einkum þegar við með okkar sérstöku menntun höfum unnið okkar verk og getum ekki gert neitt frekar. Mig langar til að minnast á það að ég var að koma af fundi á mínum vinnustað þar sem við vinnum að svonefndri lífsskrá sem ég vona að verði að raunveruleika á næstu vikum. Áhuginn á því máli stafar að hluta til af þessum áhuga. Er rými fyrir heildræna meðferð innan núverandi heilsu- gæslukerlis? í stuttu máli álít ég að svo sé. Ég er sannfærður Chris: Guðrún, hvað segir þú um þetta? Guðrún: Ég lít nú einkum á málið frá sjónarhóli krabbameinsmeðferðar en í raun skiptir ekki máli um hvaða sjúkdóm er að ræða. Þetta snýst ekki um hvaða líffæri veikist heldur snýst það um manneskjuna í heild sinni. Og reyndar snýst það ekki bara urn þá manneskju heldur fjölskyldu hennar og vini og ástvini. Mér finnst ]?ví eðlilegt að takast á við sjúkdóm, einkum krabbamein, með það fyrir augum að samhæfa þá faglegu aðstoð sem veitt er þeirri aðstoð sem sjálfboðaliðar og ættingjar veita, með öðrum orðum að samhæfa alla sem fleyta þeim sjúka gegnum sjúkdómsferlið. Hvað krabbamein varðar fjölgar þeim stöðugt sem lifa þetta ferli af. Á Islandi greinast árlega um 1200 manns af krabbameini af einhverju tagi. Um þessar mundir eru um 8700 eða ætti ég að segja um 9000 manns á lífi sem hafa fengið krabbamein og umtalsverður hluti þessa hóps heldur áfram að Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.