Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 28
r I tilefni þess aö 80 ár eru liðin frá því fyrsta tölublað tímarits hjúkrunarfræðinga kom út, voru nokkrir fyrrverandi ritstjórar beðnir um að skrifa nokkur orð um reynslu þeirra í starfi. Fyrrverandi ritstjórn Hjúkrunar. Frá vinstri Rannveig Sigurbjörnsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Sigríöur Skúladóttir og Ásta St. Atladóttir. M Ur skuröhjúkrun í ritstjórastarf Ingibjörg Árnadóttir, ritstjóri 1970-1990 Ingibjörg Árnadóttir ritstýröi tímariti Hjúkrunarfélags íslands í tuttugu ár. í viðtali sem birtist viö hana í 4. tölu- blaöi tímaritsins Hjúkrunar áriö 1989 segir hún frá því hvernig þaö atvikaðist aö hún sem var þá meö sérnám í skurðhjúkrun og þriggja barna móöir tók aö sér ritstjórn tímaritsins í janúar 1970. María Pétursdóttir kom aö máli viö hana og baö hana aö taka aö sér að ritstýra tímaritinu. Á þessum tuttugu árum urðu miklar tæknibreytingar, þegar Ingibjörg byrjaði var blaðið blýsett með gamla laginu í prentsmiðjunni og það gat kostað mikla vinnu að leiðrétta texta. Aðstaða ritnefndar var auk þess léleg, starfið var unnið á heimilum ritnefndarkvenna oft á kvöldin og um helgar, stundum langt fram á nótt og mest allt unnið í sjálfboðavinnu. Vinnuaðstaðan breyttist með tímanum og að lokum fékk tímaritið þá aðstöðu sem það hefur í dag að Suðurlandsbraut 22. Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.