Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Side 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Side 18
Konurnar í þessari rannsókn voru ekki beðnar um að leggja mat á hversu slæm einkenni þeirra væru né hvort þau hefðu áhrif á líf þeirra. Einungis var spurt hvort þær hefðu fundið fyrir ákveðnum einkennum. Ekki kom fram munur á einkennum eða einkennaleysi hjá konum sem nota hormón og hjá þeim sem hafa hætt notkun hormóna. I Ijósi ráðlegginga um hvenær nota skuli tíðahvarfahormón og þess að 64% kvenna, sem hafa hugleitt að hætta notkun, hefur rætt það við lækni, má ætla að meirihluti kvenna, sem nú notar tíðahvarfahormón, geri það vegna þess hve slæm áhrif einkennin hafa á líðan þeirra. Islenskar konur við tíðahvörl telja heilsu sína góða eða mjög góða. Eldri konur eru Iíklegri en þær yngri til að segjast búa við betri heilsu en aðrar konur á þeirra aldri. Eins og við má búast eru fleiri í eldri aldurshópnum jafnframt komnar á tíðahvörf og finna fyrir einkennum tíðahvarfa. Tiðahvörfin og einkenni þeirra sem slík virðast því ekki hafa áhrif á hvernig konur á þessum aldri líta á heilsu sína. Lokaorð Rannsókn þessi sýnir að íslenskar konur á tíðahvarfaaldri hafa dregið úr notkun tíðahvarfahormóna í kjölfar þess að WHI- rannsóknin var stöðvuð árið 2002. Meðal kvenna, sem eru að hugleiða að hefja eða hætta notkun hormóna, skiptir miklu máli að ekki er nóg vitað um áhættu af notkun hormóna. Þær vilja fá greinargóðar upplýsingar um hormónameðferð og telja að fræðsla um tíðahvörf ætti að vera meiri á vegum heilbrigðisyfirvalda. Heimildir Adamopoulos, D.A., Karamertzaris, M., Thomopoulos, A„ Pappa, A„ Koukkou, E„ og Nieopoulou, S.C. (2002). Age at menopause and prevalenee of its different types in contemporary Greek women. Menopause, 9, 443-448. Ari Jóhannesson, Jens A. Guðmundsson og Katrin Fjeldsted í samvinnu við Gunnar Sigurðsson, Brynjólf Mogensen, Jón Þ. Hallgrimsson, Þór Halldórsson og Ingvar Teitsson (1995). Beinþynning. Orsakír, greining og meðferð. Lœknablaðiö, 81, 426- 432. Avis, N.E., og MeKinlay, S.M. (2001). A longitudinal analysis of women's attitude toward the menopause: result from the Massachusetts Women's Health Study. Maturitas, 13, 65-79. Bakken, K„ Eggen, A.E., og Lund, E. (2001). Hormone replacement therapy in Norwegian women, 1996-1997. Maturítas, 40,131-41. Banks, E„ Beral, V„ Reeves, G„ og Barnes I. (Million Women Study Collaborators (ritu- narhópur)) (2002). Patterns of use of hormone replacement therapy in one million women in Britain, 1996-2000. British Journal of Obstetrics and Gynaecology, 109, 1319-1330. Brett, K„ og Cooper, G. (2003). Associations with menopause and menopausal transition in a nationally representative US sample. Maturitas, 45, 89-97. Brynja Ármannsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elinborg J. Ólafsdóttir og Jens A. Guðmundsson (2004). Notkun tiðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-2001. Lœknablaðið, 90, 471-7. Col, N.F., Pauker, S.G., Goldberg, R.J., Eckman, M.H., Orr, R.K., Ross, E.M., og Wong, J.B. (1999). Individualizing thearpy to prevent longterm consequences of estrogen defi- ciency in postmenopausal women. Archives of Internal Medieine, 159, 1458-66. Ekström, H„ Esseveld, K.„ og Hovelius, B. (2003). Associations between attitudes toward hormone therapy and current use of it in mid- dle-aged women. Maturitas, 46, 45-57. Elisabet Þorgeirsdóttir (2003). Hormónar - til hvers? Vera, 1, 16-26. Eva Sædis Sigurðardóttir, Guðrún Elva Guömundsdóttir og Heiðbjört Sif Arnardóttir (2004). Konurog tiðahvarfahormón. Háskóli Islands, hjúkrunarfræðideild, lokaverkefni til BS-prófs i hjúkrunar- fræði. Gannon, L„ og Stevens, J. (1998). Portraits of menopause in the mass media. Women & Health, 27,[3), 1-15. Getz L„ Sigurdsson J.A., og Hetlevik I. (2003). Is opportunistic dis- ease prevention in the consultation ethically justifiable? British Medical Journal, 327, 498-50. Grady, D„ Rubin S.M., Petitti, D.B., Fox, C.S., Black D„ Ettinger B„ Ernster, V.L., og Cummings, S.R. (1992). Hormone therapy to pre- vent disease and prolong life in postmenopausal women. Annals of Internal Medicine, 117, 1016-37. Grodstein F„ Stampfer, M.J., Manson, J.E., Colditz, G.A., Willett, W.C., Rosner, B„ Speizer, F.E., og Hennekens, C.H. (1996). Postmenopausal estrogen and progestin use and the risk of eario- vascual disease. New England Journal ofMedieine, 335, 453-61. Herdís Sveinsdóttir (2002). Breytingaskeið kvenna og hormóna„MEÐFERÐ". Timarit hjúkrunarfrœðinga, 78, 9-15. Herdis Sveinsdóttir (1998). Heilbrigði kvenna. Timarit hjúkrunar- frœðinga, 74, 265-270. Hvas, L, Thorsen, H„ og Söndergaard, K. (2003). Discussing meno- pause in general practice. Moturitas, 46, 139-146. Jóhann Ág. Sigurðsson og Hildur Kristjansdóttir (2002). Aö hætta á hormónameðferð vegna tíðahvarfa. Morgunblaðið, 23. nóvember. Jón Hersir Elíasson, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius og Jens A. Guðmundsson (1998). Hormónameðferð kvenna á íslandi. Lœknablaðið, 84, 25-31 Kristin Gunnarsdóttir (2002). Ekki sambærileg hormón. Morgunbtaðið, 8. nóvember. Ku, S.Y., Kang, J.W., Kim, H„ Ku, P.S., Lee, S.H., Suh, C.S., Kim, S.H., Choi, Y.M., Kim, J.G., Moon, S.Y. (2004). Regional differences in age at menopause between Korean-Korean and Korean-Chinese. Menopause, 11, 569-574. Laborde, J„ og Foley, M.E. (2002). Hormone replacement therapy counseling: Prevalence and predictors. Journal ofWomen's Health, 11, 805-811. Landlæknisembættið (2002a). Tilmæli til lækna um samsetta hor- mónameðferð. Sótt i september 2004 á http://www.landlaeknir. is/template1.asp?PagelD=628ftnid=413. Landlæknisembættið (2002b). Kvenhormónameðferð um og eftir tiðahvörf. Sótt i september 2004 á http://www.landlaeknir.is/ Uploads/FileGallery/Kliniskar%20leidbeiningar/Hormonamedferd_ Iaest2_27.04.04.doc. Lidegaard, 0. (1993). Use of oral contraceptives in Denmark 1980- 1990 and smoking habits among fertile women in 1990. Ugeskrift for Lœger, 155, 3550-8. Lyons, A.C., og Griffin, C. (2003). Managing menopause: A qualita- tive analysis of self-help literature for women at midlife. Social Science Et Medicine, 56, 1629-1642. Monique M.A., Zanten, B„ Barentsen, R„ og van der Mooren, MJ. (2002). Hormone replacement therapy and surveillance consider- ations. Maturitas, 43, viðauki 1, S79-84, S57-67. Morgunblaðið (2002). Rannsókn stöðvuð á hormónameðferð. Hættan talin meiri en ávinningurinn. Morgunblaðið, 21. júlí. Mueller, J.E., Döring, A„ Heier, M„ og Löwel, H. (2002). Prevalence and determinants of hormone replacement therapy in German women 1984-1995. Maturitas, 43,95-104. Murtagh, M.J., og Hepworth, J. (2003). Menopause as a long-term risk to health: implications of general practitioner accounts of preven- tion for women's choice and decision-making. Sociology of Health and lllness, 25, 185-207. Neves-e-Castro, M. (2002). Is there a menopausal medicine? The past, the present and the future. Maturitas, 43, viðauki 1, S79-84. Newton, K.M., Lacroix, A.Z., Leveille, S.G., Rutter, C„ Keenan, N.L., og Anderson, L.A. (1998). The physician's role in women's deci- sion making about hormone replacement therapy. ObstetricsEt Gynecology, 92, 580-584 Timarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 81. árg. 2005

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.