Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Qupperneq 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Qupperneq 58
The 2006 International Nursing Research Conference 21.-24. mars 2006 York, Bretlandi Heimasíöa: www.man.ae.uk/ren/research2006 Perioperative Care: On the Shores of Excellence European Operating Room Nurses Association (EORNA) 25. - 28. maí 2006 Dublin, írlandi Heimasíöa: www.eornae.com Resourcing Global Health An International Multi-Disciplinary Conference 7.-9. júní 2006 Glasgow, Skotlandi Heimasíöa: www.whocc.geal.ae.uk/eonf_2006 8th World Congress for Nurse Anesthetilists 10.-13. júní 2006 Lausanne, Sviss 9th International Congress on Nursing Informatics „Consumer-centered, Computer-supported Care for Healthy People" 11.-14. júní 2006 Seúl, Kóreu Heimasíða: www.ni2006.org „Leaping Ahead to Improve Neonatal Care" 7.-8. október 2006 Ohio, Bandaríkjunum Netfang: Susan.ludington@case.edu 8th Quadrennial Congress of Neuroscience Nurses/ EANN 30. maí-2. júní 2007 ísland Netfang: ingibjok@landspitali.is Nanari upplýsingar um raöstefnurnar er aö fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400. □ Veist þú hvernig félagsmenn ávinna sér námsleyfi samkvæmt kjara- samningum Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga? □ Veistu hvað þú átt rétt á löngu sumar- og vetrarleyfi á þessu ári eöa næsta? □ Hefur þú fengiö yfirlit yfir skil á greiöslum þínum í lífeyrissjóð? □ Nýtir þú rétt þinn til hámarksiðgjaldagreiöslna í lífeyrissjóð? □ Hefur þú gengið frá skriflegum ráðningarsamningi? □ Hefur þú kynnt þér lög um fæðingarorlof? □ Færð þú frítökurétt? □ Fékkst þú greitt úr vísindasjóði á árinu? □ Hefur þú sótt um styrk úr starfsmenntunarsjóði Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga? □ Hefur þú kynnt þér starfið í þeirri fagdeild eða svæðisdeild sem þú tilheyrir? □ Veist þú að B-hluti vísindasjóös styrkir rannsóknarverkefni hjúkrunarfræöinga? □ Veist þú að hægt er að kaupa á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga minningakort úr minningarsjóöum félagsins? Minningarsjóðirnir styrkja m.a. hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi. MINNISBLAÐ TIL HJUKRUNARFRÆÐINGA:

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.