Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 38
32
UM ÁVÍSANIR M. M.
1864. anir, sem ekki er rituö á borgunarskuldbinding, án tillits til þess,
13. apríl. hvar þær eru ntgefnar.
Eins og kunnugt er, befir þab tíbkazt mjög lengi, ab em-
bættismenn og sýslunarmenn á íslandi gjöra skil fyrir tekjum
þeim, er |ieir hafa undir höndum fyrir ríkissjóbinn, meb ávís-
unum uppá verzlunarhús hér, og á sú venja rót sína í því,
hvernig varib er landshögum á Islandi. En meb því þab er
sérstaklegum vandkvæbum bundib ab fá slíkar ávísanir og afsalanir
stimplabar, þá hefir dómsmálastjórnin íhugab þab mál, hvernig
komizt verbi hjá ab stimpla slík skjöl, og hefir stjórnarrábib,
eptir ab hafa skrifazt á vib innanríkisstjórnina, komizt ab Jieirri
niburstöbu, ab þetta geti orbib á þann liátt, ab embættismenn
og sýslunarmenn á Islandi gæti þess, ab ávísanirnar í fyrsta
lagi séu stýlabar til dómsmálastjórnarinnar sjálfrar, svo eigi
þurfi ab afsala henni þær, og í öbru lagi ab ])ær séu stýlabar
þannig, ab þær eigi ab borgast undir eins og þær eru sýndar,
svo eigi þurfi ab rita á þær skuldbinding um borgun. Avís-
unum uppá verzlunarhús hér verbur þvf ekki framvegis vibtaka
veitt upp i tekjur, er heimtar hafa verib fyrir ríkissjóbinn, nema
því abeins ab þess hafi gætt verib sem hér er fyrir mælt, og
þarcb víxlbréf, sem eiga ab borgast hér, æfinlega eiga ab
stimplast, má framvegis öldungis ekki vib hafa þau til ab gjöra
skil fyrir tekjum ríkissjóbsins.
þetta er ybur hérmeb kunngjört, herra (tit.), ybur til leib-
beiningar og til þess þér auglýsib þab öllum embættismönnum
og sýslunarmönnum í umdæmi því, sem þér erub yfir skipabir,
þeim er hafa á hendi ab heimta tekjur fyrir ríkissjóbinn.
13. aprti. 31. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valtlanna á íslandi, um viðbót við laun Jóns þor-
kelssonar, kennara við hinn lærða skóla.
I þegnlegri bænarskrá, er þér, herra stiptamtmabur, sem
konungsfulltrúi á hinu síbasta alþingi sendub stjórnarrábinu meb
álitsskjali ybar dagsettu 15. dag septembermán. f. á., hefir þingib