Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 69
UM BÚSTAD SfSLDMANNS.
63
55. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 1864-
norður- og austurumdæminu, um bústað sýslu. 30- Jimi-
mannsins f Norðurmúlasýslu.
Utaf þeim tillögum yfear, herra amtmabur, í bréfi 18.
febrúarm. þ. á. , ab 0. Smith, sýslumanni í Norburmúlasýslu,
verbi leyft ab hafa bústab sinn á Vestdalseyri, sem svo er nefnd,
í grennd vib verzlunarstabinn á Seybisfirbi, er sá stabur sé hagan-
lega settur fyrir allan þorra sýslubúanna, skal ybur til vit-
undar gefib, ybur til leibbeiningar, og til þess þér kunngjörib
þab, ab frá stjórnarrábsins hálfu er ekkert þessu til fyrirstöbu.
56. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir 30. júní.
norður- og austurumdæminu, um borgun á kaup-
verði fyrir hús.
Meb bréfi 18. febrúarm. þ. á. hafib þér, herra amtmabur,
sent dómsmálastjórninni bréf frá þorsteini kansellírábi Jónssyni,
sýslumanni í þingeyjar sýslu; skýrir hann þar frá, ab hann hafi
gjört kaupsamning vib Schulesen heitinn kaminerráb, um íbúbar-
hús nokkurt í Húsavík, er hinn síbar nefndi átti; hafi hann í
samningi þessum skuldbundib sig til ab borga til ýmsra ómynd-
ugra í sýslunni, er áttu í höndum Schulesens hérumbil 500 rd.,
helminginn af þeim 1000 rd. af kaupverbinu, er eptir stæbu
31. dag desemberm. 1863, og Ieitar hann nú úrskurbar stjórnar-
rábsins um, hvort hann megi borga þab, sem þannig er eptir
af kaupverbinu, á þann hátt, sem áskilib er í samningnum, án
tillits til skulda þeirra, er ef til vill kunni ab hvíla á dánarbúi
Schulesens kammerrábs; hafib þér, herra amtmabur, Ivst því
yfir, ab þér eptir atvikum málsins getib ekki betur séb, en ab
eptirstöbvarnar af kaupverbi því, sem hér er um rætt, eigi ab
borgast inn í búib og teljast meb tekjum þess, en aptur á móti
beri ab lýsa eptir kröfum hinna ómvndugu í búinu á sama hátt
og öbrum skuldum, og muni þá hinir ómyndugu ekki bíba neitt