Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 71
UM NTBÝLI.
65
og á&ur, og svo eigi einnig, þegar sá timi er li&inn , sem ný-
byggjarinn er laus vib afgjöldin, ab meta nýbýlib til dýrleika
útaf fyrir sig og afgjalda til hins opinbera, án þess haft sé tillit
til heimajarbarinnar, og sæti nýbýlib þannig sömu kjörum og
abrar jarbir um borgun afgjaldsins, og ab þegar ákvörbun til-
skipunarinnar sé skilin d þenna hátt, þá sé glöggur greinarmunur-
inn milli nýbýlis og afbýlis, því afbýli myndist annabhvort
vib þab, ab skipt sé landi jarbar, ebur ab flutt sé út nokkub af
húsum jarbarinnar, án þess umtalsmál geti verib ab veita slíku
býli nýbyggjara réttindi. þegar nýbýlatilskipunin er skilin
á þenna hátt og haft tillit til þess, sem ályktab var vib skob-
unargjörb þá, sem ab ofan er nefnd, getur hér abeins verib ab
ræba um afbýli í ströngum skilningi, og getur þá, ab ybar áliti,
ekki orbib umtalsmál ab veita hlutabeiganda nýbyggjarabréf; en
þareb hann, eptir ab þér hafib kunngjört honum þetta, álítur
ab rétti sínum sé hallab meb þessu móti, þá hafib þér bebib
stjórnarrábib um ab skýra ybur frá, hvort ekki sé heimild fyrir
skobun ybar á málinu í tilsk. 15 aprílm. 1776, og hvort ekki
hafi verib rétt ab neita honum um nýbyggjarabréf þ'ab, er hann
heimtabi, en jafnframt þessu hafib þér bent á, hvort ekki muni
vera ástæba ab veita honum, þó hann sé afbýlismabur, lausn
frá ab greiba þinggjöld, þ. e. skatt, gjaftoll og tíund, eptir því,
sem ákvebib er í 9. og 10. grein í optnefndri tilskipun, og
virbist ybur slikt gjaldfrelsi byggt á sanngirni.
Um þetta efni skal ybur kunngjört, ybur til leibbeiningar
og til þess þér auglýsib þab, ab krafa tébs Jóns Bjarnasonar
um ab fá nýbyggjarabréf og réttindi þau og gjaldfrelsi, sem
því eru samfara, virbist eigi hafa heimild í tilsk. 15. aprílm.
1776, og þykir stjórnarrábinu vert ab geta þess, ab eptir þeirri
skobun á máli þessu, sem þér, herra stiptamtmabur, hafib haldib
fram og sem stjórnarrábib fellst á, virbist ekki hafa verib ástæba
til ab halda skobunargjörb þá, sem ab ofan er um rætt.