Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 81
UM JAFNAÐAUSJÓÐSGJALD.
75
grundvallarreglu fiegar tillagiS sé úkveíii&, og víst sé um þaö, a& 1864,
ekki sé farib eptir fólksfjöldanum í bænum, heldur sé, þegar 21. júll.
þab er ákvebib, mest haft tillit til efnahags bæjarins í saman-
burbi vib hin lögsagnarumdæmin í amtinu og til þeirra gjalda,
sem árlega eru greidd úr jafnabarsjóbnum í þarfir Reykja-
víkur. þér hafib, herra stiptamtmabur, enn fremur getib
þess, ab reyndar verbi ekki móti því borib, ab abferb þessi sé
nokkub gjörræbisleg, en ab ekki hafi samt sem ábur verib hallab
á bæinn megi rába af því, ab urn fimm árin síbustu teljist svo
til, ab tillagib hafi verib 46 rd. á ári, ebur samtals 230 rd., en
þab nemi 11 skildingum fyrir hvern gjaldþegn, en aptur á móti
iiafi kostnabur sá, er jafnabarsjóburinn hafi haft af bænum urn
þetta fimm ára bil, verib 283 rd. En ef nú þar á móti tillagib
til jafnabarsjóbsins hefbi verib reiknab af lausafjárhundrubunum
einum, á sarna hátt og í hinum iögsagnarumdæmunum í amtinu,
þá hefbi þab ekki orbib nema 92 rd. 81 sk., og Reykjavík hefbi
þannig einungis greitt hér um bil þribjung af því fé, sem
jafnabarsjóburinn hefbi orbib ab greiba fyrir bæinn á greindu
tímabili. Ab ybar áliti, herra stiptamtmabur, mundi þab því
leiba til ósanngirni vib hin lögsagnarumdæmin í amtinu, ef tillag
lleykjavíkur bæjar til jafnabarsjóbsins væri einungis byggt á
lausafjártíundinni, en þarámóti haldib þér hagfelldast, ab tillagib
sé fast ákvebib, þannig ab hin mesta upphæb þess ætti ab vera
60 rd. og hin minnsta 40 rd.
Meb því nú dómsmálastjórnin eigi gat séb, ab þab, sem
gjörræbislegt þótti í ákvörbun tillagsins, mundi meb þessu móti
hverfa og þab á hinn bóginn varb ab þykja ákjósanlegt, ef fund-
izt gæti fastari regla fyrir jafnabarsjóbsgjaldinu af Reykjavíkur
bæ, í líking vib þab, sem tíbkast í hinum lögsagnarumdæmunum
í amtinu, þó ekki væri meb sama hætti, þá spurbi stjórnarrábib
ybur um í bréfi 14. dag janúarm. þ. á., hvort þér ekki treyst-
ust ab gjöra uppástungu lútandi ab þessu.
þessu svörubub þér, herra stiptamtmabur, í bréfi 19. maím.
síbastl., á þá leib, ab þér ekki treystub ybur til ab koma fram
meb hæfilega uppástungu í þessu efni, þareb engin slík undirstaba
til ab byggja á niburjöfnun gjaldsins til jafnabarsjóbsins sé nú