Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 83
UM LÆKNAKENNSLU.
77
Um þetta efni skorar stjórnarráSib á y&ur, herra stipt-
amtmabur, a& kunngjöra Hjaltalín jústizrábi, afe greindur kon-
ungsúrskur&ur eigi veiti heimild fyrir útborgun þeirri, er hann
krefst, meb því úrskur&urinn a&eins leyfir, a& þeir 200 rd.,
sem þar er um rætt, séu árlega greiddir úr jafna&arsjó&i hvers
amts til kennslu handa a&sto&arlæknum, og ber þess um
lei& a& geta, a& þarsem alþingi ári& 1863 fór þess á leit, a&
verja megi eptirlei&is þessum 200 rd. til eflingar lækna-
kennslunni hjá landlækni, þá sýnir þetta atvik nógsamlega, aö
alþingi álítur, a& ekki sé nú þegar heimild til a& verja fénu á
þenna hátt.
69. Bréf dómsmálast.jórnarinnar til stiptamtmannsins 27. júií.
yfir íslandi, um iaunaviðbót handa yfirsetukonu í
Vestmannaeyjum.
Me& bréfi 31. maím. þ. á. hafi& þér, herra stiptamtma&ur,
sent hingaö skjal nokkurt frá sýslumanninum í Vestmannaeyjum,
um a& Solveigu Markússen, yfirsetukonu þar í eyjunum, ver&i
veitt slík launavi&bót, a& laun hennar ver&i 50—60 rd. á ári,
en hún hafi lýst þvi yfir, a& hún segi af sér sýslan sinni nema
laun hennar ver&i hækkuö. Eptir a& þér hafiö fengiö álit land-
læknisins, Hjaltalíns jústizráös, um málið, hafið þér lagt þa& til,
a& yfirsetukonu þessari ver&i veittir hérumbil 40 rd. á ári í
vi&bót vi& laun þau, er hún nú hefir, en þa& eru 30 rd.; ætti
vi&bót þessi a& y&ar áliti a& borgast á sama hátt og' launin,
þa& er af spítalahlutum þeim, er til falla á eyjunum af fugla
vei&i og fiska, samkvæmt opnu bréfi 24. marzm. 1863.
Um þetta efni skal y&ur kunngjört, y&ur til lei&beiningar
og til þess þér auglýsib þa&, a& eins og launavi&bót þessi ekki
ver&ur útveguö úr ríkissjó&num, þannig þykir stjórnarrá&inu,
þegar þa& litur á umræ&ur þær, er fram fóru á alþingi ári& 1861
um laun yfirsetukonu þeirrar, sem hér er um rætt, eigi heldur
1804.
21. júlí.