Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 85
UM SKULD.
79
71. BréF dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um borgunarfrest á skuld jafnaðar-
sjóösius.
Fyrir þá sök, ab hinn lengdi frestur meb borgun á láni því, er
jafnabarsjóbi vesturumdæmisins hafði veitt verib samkvæmt lögum
29. desemberm. 1857, er út runninn vib lok ])essa árs, en eptir
eru ógoldnir 1200 rd. af skuld þessari, hafib þér, herra amt-
mabur, í bréfí 10. d. marzm. þ. á. farib þess á leit, abjafnabar-
sjóbnum enn verbi veittur frestur meb borgun eptirstöbvanna til
loka ársins 1865 ebur 1866, og ab vextir af láninu verbi eptir
gefnir eins og ábur, og hafib þér getib þess, ab fátækt gjald-
.þegnanna sé svo mikil, ab ekki verbi lagt á þá svo hátt tillag
til jafnabarsjóbsins, ab hann auk annara óumflýjanlegra gjalda,
sem á honum hvíla, verbi fær um ab borga skuld þá, sem hér
er um rætt, abur en hinn tiltekni frestur sé libinn.
Eptir ab skrifazt hefir verib á vib fjárstjórnina um málefni
þetta, skal ybur hérmeb kunngjört, ab dómsmálastjórninni þykir
ab vísu illa farib, ab þér ekki hafib séb ybur fært ab uppfylla
öbruvísi, en þér hafib gjört, þá skilmála, sem settir voru í
bréfí stjórnarrábsins 11. d. júlímán. 1862 um hinn lengda
borgunarfrest, fer þá var veittur, þarsem árin 1862 og 1863
abeins hafa verib borgabir 400 rd. uppi þab, sem þá var eptir
af skuld jafnabarsjóbsins, en þab voru 1600 rd., í stab þess ab
á þessu tímabili hefði átt ab borga 1036 rd. 64 sk.; en vegna
þess, sem þér hafib frá skýrt um ástandib í vesturumdæminu,
leyfir stjórnarrábib samt sem ábur, svo framarlega sem ríkis-
þingib veitir til þess samþykki sitt, ab fresturinn meb borgun
þess, sem enn er eptir ógoldib af skuldinni, sé lengdur til
ársloka 1866, og ab jafnabarsjóburinn sé undanþeginn ab greiba
vöxtu af eptirstöðvum þessum þann tíma, sem fresturinn þannig
er lengdur.
Um leib og stjórnarrábib tekur fram , ab þab er sjálfsagt,
ab allri skuldinni verbur ab vera lokib, ábur sá frestur sé libinn,
sem þannig er veittur, og má eigi útaf því bregba, bibur þab
ybur ab segja álit ybar um, hvort ekki sé réttast, ab borgabur
6
18<34.
4. ágúst.
II.