Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 87
UM FISKIVEIÐAR.
81
Islandi, dags. 22. d. marzm. 1855; leyfir stjórnarráfeib sér aö 1864.
fara fram á þab vi& utanríkisstjórnina, hvort hún vilji ekki io. ágúst.
hlutast til um, aö lagabo&um þessum ver&i snúib á frakkneska
og enska tungu og þau si&an send hinum konunglegu sendi-
herrum, til þess a& þeim ver&i útbýtt til hluta&eigandi skip-
stjóra, svo framarlega sem þetta eigi á&ur hefir gjört vori&.
Hva& 2. ni&urlagsatri&i bænarskrárinnar snertir, þá hefir
konungsfulltrúi á alþingi í þegnlegu áiitsskjali sinu um máii&,
dagsettu 9. d. nóvemberm. f. á., láti& þá sko&un í ljósi, a& þaö
væri í sjálfu sér mjög æskilegt og mundi einnig a& nokkru leyti
friöa hugi manna á Islandi, ef samningar yr&u um þa& gjör&ir
vi& útlend ríki, þau er hlut eiga a& máli, aö innri hlutinn aö
minnsta kosti af hinum mikla Faxaflóa, þarsem sé svo mikiö
af fiski, yr&i fri&a&ur fyrir útlendum fiskimönnum. Hann hefir
í þessu tilliti stungiÖ uppá, a& lína sé dregin yfir flóann þveran
frá Gar&skaga til Skipaskaga á Akranesi, og vikiö á, a& hann
hafi talaö um þetta efni vi& hinn frakkneska herskipsforingja,
Toyon, er haf&i stöövar vi& ísland í sumar er lei&, og or&iö
þess áskynja, a& hann hafi haldi&, a& frakkneska stjórnin mundi
eigi ver&a ófús á aö gjöra samning, er færi i þessa stefnu
(smbr. og me&fylgjandi bréf hans, dags. 21. maím. f. á.).
Foringinn fyrir briggskipinu St. Thomas, sem í fyrra sumar
haföi stö&var vi& ísland, hefir fariÖ líkum or&um um máliö og
konungsfulltrúi í skýrslu sinni til sjóli&sstjórnarinnar, dags. 23.
d. maím. f. á., og fylgir hér me& útdráttur úr þeirri skýrslu;
en þó hugsar hann sér línuna dregna nokkru innar í fióanum,
og sést af skýrslu han6, a& hinn frakkneski herskipsforingi, eptír
a& þeir höf&u átt vi&ræ&ur urn málefni þetta, hefir skýrt sinni
stjórn frá málinu.
Dómsmálastjórnin byggir a& visu á þvi, a& takmörk þau,
sem sett eru urn fiskivei&ar útlendinga í konungsúrskur&i dags.
22. d. febrúarm. 1812, einnig eigi vi& um fiskivei&arnar vi& ís-
land, og a& jafnhli&a þessu beri a& álita, a& enn sé í gildi
banniÖ í tilskipun 13. d. júním. 1787 2. gr. gegn því, a& skipin
fari inn á fir&i, flóa og hafnir til fiskivei&a; en vegna J)ess
vafa, sem á þa& hefir veri& dreginn, hvort hin sí&ast nefnda
6*