Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 129
DM BÆJARSJÓÐ REYKJAVÍKUR.
123
skýrslu bæjarstjórnarinnar um þær, skal yímr til vitundar gefií)
y&ur til leibbeiningar,
um 1. spurningu, a& oddviti bæjarfulltrúanna ekki virbist hafa
neina heimild til þess a& reikna sér neina þóknun fyrir
ab rita í fundabókina, né fyrir a& semja bréf þau og
ályktanir, sem þurfa þykir, enda ver&ur ekki sé& á skjölum
þeim, sem hinga& hafa veri& send, a& krafizt hafi veri&
neinnar borgunarfyrir þessi störf, en aÖ menn á hinn bóginn
ekki geti ætlazt til, ab hann borgunarlaust láti hreinskrifa
bréf bæjarstjórnarinnar og rita þau í bréfabókina;
um 2. spurningu, a& kveba ber já vib þessari spurningu, og þa&
því fremur, sem opi& bréf frá 3. júnímán. 1842, sem
iögleidt er á Islandi me& konungsúrskur&i frá 14. júlí-
mán. 1847, veitir valdsmönnum heimild til þess a&
taka lögákve&na borgun fyrir uppboÖ i þarfir stjórnarinnar.
0. Bief dómsmálastjórnarinnar til stipfanitmannsins
yfir íslandi, um borgun fyrir útleggingu á dóms-
gjörðum.
Me& bréfi dagsettu 26. októbermán. f. á. hafib þér, herra
stiptamtmaöur, sent hingab dómsgjör&ir, sem ritu& var á stefna
til hæstaréttar, í sakamáli, er höf&aÖ hefir verib á móti Gu&- •
mundi Jónssyni og Jngveldi Jónsdóttur frá Vorsabæ fyrir
óhlý&ni viö yfirvaldsúrskurb um, a& þau skyldu flytja hvort frá
ö&ru, og er málib móti Gu&mundi Jónssyni þar a& auki höf&ab
fyrir hórbrot í annaö skipti. Um sama leiti barst dómsmálastjórn-
inni bænarskrá frá Jóni Péturssyni, dómara í yfirdómi íslands,
um a& dómsmálastjórnin lúti grei&a honum borgun þá, sem,
einsog hann a& orbi kemst, er vant a& grei&a þegar svo er
ástatt, fyrir útleggingu þá á dómsgjör&unum, er hann eptir bo&i
y&ar hefir samiÖ, en þa& er 48 skildingar fyrir hverja örk.
Um lei& og þess skal getib, a& dómsmálastjórnin í dag
hefir látib bob út ganga um a& máli þessu ver&i skotib til
liæstaréttar, erub þér, herra stiptamtma&ur, be&nir um a& til-
kynna Jóni yfirdómara Péturssyni, a& me& J)ví a& búi& er a&
1865.
9. janúar.
9. janúar.