Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 140
134
UM F.TÁRHAGSAÐSKILNAÐ.
1865. stjórnin hefir ekki sagt neitt sérstaklega um þetta atribi, en
18. janúar. einnsta nefnt l>ær tekjur, sem hingab til hafa verib taldar Islandi
i fjárhagslögunum. fab má samt ætla, ab hin lieibraba fjár-
stjórn sé á sama máli um þetta atribi og meiri hluti nefndar-
innar, einkum af |»ví hvernig fjárstjórnin hefir farib orÖum um,
a?) engin ástæba sé til, hvaí) Island snertir, ab gjöra mun á
sameiginlegum og sérstaklegnm tekjum, enda er þab einnig
þessu samkvæmt, ab fjárstjórnin hefir gjört ráb fyrir, ab tollur
sá, sem hún hefir stungib uppá, renni inn í sjób Islands.
þarsem fjárstjórnin er mótmælt uppústungu tveggja minni
hluta nefndarinnar um, ab veita skuli íslandi sumpart fast árlegt
tillag, er ákvebib sé einu sinni fyrir öll, og sumpart brábabirgb-
artillag, er fari mínkandi smátt og smátt, en í stab þess heldur
|»ví fram, ab fast tillag sé veitt einungis í 6 eba 8 ár, og ab
siban sé á ný ákvebib, hversu mikib tillagib úr því eigi ab vera,
þá fær dómsmálastjórnin ekki betur séb, en ab þetta fyrirkomu-
lag sé mibur haganlegt, enda má gjöra ráb fyrir, ab alþingi meb
engu móti muni láta sér þab lynda. Allir nefndarmenn voru
á eitt sáttir um ]»ab, ab þab fyrirkomulag, sem nú verbur komib
á, sé gjört fyrir fullt og allt, og þab er efalaust, ab Islending-
um mun þykja þab atribi í málinu mestu varba, enda virbist
full ástæba vera til þess. Ef ab veitt er fast ákvebib ævarandi
árgjald, fær Island fastan sjób, sem þab á alltaf vísan, en ab
öbrum kosti er þab mjög ísjárvert fyrir fsland ab taka ab sér
umrábin yfir fjárhag sínum og meb því afsala sér tillagi því,
sem þab nú fær úr ríkissjóbnum. Hinn fyrsti minni hluti í
nefndinni hefir sérílagi sýnt fram á þab, hversu erfitt alþingi
muni veita ab koma á nýjum tekjugreinum eba ab auka þær
tekjur, sem nú eru, og á hinn bóginn er hætt vib, eptir því
hvernig ástatt er á íslandi (hallæri, jarbeldar og fleira), ab þab
kunni ab rata i raunir, sem menn ekki geta búizt vib, og sem
þab ekki getur komizt úr af eigin ramleik, þar sem landsmenn
eru svo fáir og fátækir. Til dæmis um þetta má tilfæra fjár-
klábann, þar sem veita varb aukahjálp, um 30,000 rdl., úr
rikissjóbnum. En ab því slepptu mundi óvissan um, hversu mikib
tillag menn gætu búizt vib ab fá, mjög tálma fyrir framkvæmdum