Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 141
UM FJÁRHAGSAÐSKILNAÐ,
135
alþingis. Alþingi væri ófært ab gjöra rábstafanir fyrir ókominn
tíma, þaí) gæti ekki komib á þeim endurbótum eba rá&izt í þess
konar mikilsvarbandi fyrirtæki, sem þyrfti ab leggja fé til um
langan tíma, t. a. m. ab koma á gufuskipaferbum kringum
landib, vegabótum, betri póstgöngum og fleiru. þar ab auki
mundi þessi uppástunga fjárstjórnarinnar hafa mjög svo slæm
áhrif á vibleitni alþingis til ab koma á nýjum tekjum; því
þab er enginn efi á, ab allt mundi þá haldast í sama horfinu
og nú er, þab er ab segja, ab landsmenn mundu ekki vera fúsir
á ab leggja á sig nýja skatta, en gjöra sér vón um ab fá þab
sem á vantabi frá Danmörku; |)eir mundu ab líkindum halda,
ab því meiri tekjur sem fengjust úr landinu sjálfu, þeim mun
minna mundi tillagib héban verba. Ab síbustu er þab athugavert,
ab íslendingar meb þessu móti yrbu undir nokkurs konar um-
sjón héban, sem þeim ekki mundi líka. þab mundi |)ví reka
ab því, ab Islendingar ab svo miklu leyti, sem aubib er, létu
allt standa í stab, og leitubust vib ab sýna fram á, ab þeir meb
engu móti gætu verib án sama tillags og ab undanförnu.
Ab vísu er þab eigi alllítib fé, sem Danmörk yrbi ab leggja
í sölurnar, ef veitt væri hib fasta tillag, sem stungib er uppá,
hérumhil 30,000 rdh, en tilkostnaburinn verbur ab vorri hyggju
ekki minni, ef menn láta þab ástand haldast, sem nú er; því
ab reynslan hefir sýnt fram á, ab hversu mjög sem menn leitast
vib ab láta útgjöld Islands ekki fara vaxandi, hefir ekki orbib
hjá því komizt, ef stjórn landsins á ekki ab fara hnignandi.
Og þó ab menn um latigan tíma hafi leidt hjá sér mýmörg
mikil gjöld, sem alþingi hefir bebib um, hafa samt nú á síbnstu
árunum bætzt vib nokkur ný gjöld, svo ab útgjöld Islands hafa
vaxtb ekki alllítib, og jafnvel svo mjög, ab sú raunin er orbin
á, ab áætlanir þær, sem hinn fyrsti hluti nefndarinnar hefir gjört,
eru oflágar. Til dæmis um þab má tilfæra, ab hérumbil S000
rdl. voru veittir meb liigunum frá 19. janúarmán. 1863 til launa-
vibbótar handa embættismönnunum á Islandi, þar sem nefnd-
armenn þeir, sem nú voru nefndir, ekki höfbu ætlazt á meira
en 5000 rdl.; þar ab auki hefir í þessa árs fjárlögum verib
veitt ný vibbót, 1600 rdl., vib ölmusurnar handa latínuskólanum.
1865.
1S. janúar.
II.
10