Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 145
UM FJÁKHAGSAÐSKILNAÐ.
139
16 til 17,000 rd., þar sem rentukammerib aptur á móti hafbi 1805.
búizt vib, ab kostnaburinn allur yrbi 42,000 rd. En vib Jietta 18. janúar.
er abgæzluvert, ab nú þyrfti ab liafa tollheimtustab á Vest-
rnannaeyjum (smbr. lög 15. aprílmán. 1851, 2. gr.), og þó ab mátt
helbi láta mann þann (Rosenörn), sem var stiptamtmabur þegar
generaltollkammerib bjó til uppástungu sína, hafa á hendi yfir-
tollstjórnina, þar sem hann hafbi serstaklega þekkingu á toll-
málefnum , þá verbur ekki vib þv! búizt, ab stiptamtmaburinn
almennt hafi þá þekkitigu á þeim efnum, sem þörf er á, svo
ab naubsyn væri á ab skipa tollumsjónarmann, sem yrbi látinn
hafa alla yfirtollstjórn á landinu, ab minnsta kosti yrbi ekki hjá
þv! komizt, þegar tollumsjóninni fyrst væri á komib, þar sem
Islendingar eru henni öldungis ókunnir. Til þessa þyrfti |)á 2
eba 3,000 rd. I áætluninni er heldur ekki tilfært neitt fé fyrir
endurskobun á reikningum, ne fyrir ab semja hagfræbisskýrslur
um tollinn, en þab yrbi ab vera gjört hér, og þab er vafasamt,
hvort leggja mætti tollembættismönnunum hér á herbar, ab hafa
borgunarlaust á hendi hina nýju tollafgreibslu á skipum, sem
fara til Islands, og mundi þab ab mestu leyti lenda á Kaup-
mannahöfn.
Eptir því, sem nú hefir sagt verib, má búast vib, ab kostn-
aburinn vib ab koma á tollheimtu á þann hátt, sem geueraltoll-
kammerib hefir stungib uppá, verbi ekki minni en 25,000 rdl.
Ab vísu hefir fjárstjórnin bent á, ab nokkub mundi mega færa
nibur útgjöld þau, sem tollkammerib hefir ætlazt á um, en þab
mun þó vera mjög vafasamt. Bæbi generaltollkammerib, rentu-
kammerib og Rosenörn stiptamtmabur hafa verib á þv! máli, ab
tollgæzluskipin yrbu ab vera abalundirstaba allrar tollumsjónar-
innar, og þvi verbur heldur ekki neitab, ab hægt er ab flytja vörur
í land á laun, þar sem strendur Islands eru svo víbáttumiklar
og svo langt er á milli verzlunarstabanna, og má jafnvel ætla,
ab 4 tollgæzluskip mundu hafa fullt ! fangi ab stemma stiga vib
því. ]>ab væri því fremur ástæba til ab hafa fleiri en 4 þvilik
skip heldur en færri, ef ab þv! yrbi vib komib vegna kostnab-
arins, og þab því fremur, sem svo er til ætlazt, ab þau ab auki