Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 146
140
UM FJÁKHAGSAÐSKILNAÐ.
1865. hafi annan starfa á hendi, þah er a& segja ab hafa gætur á fiski-
18. janúar. veiíium útlendra þjóba vib Island.
Meb því ab sýslumennirnir nú sem stendur taka vib gjöld-
unum af útlendum skipum, sem koma til þeirra 6 kaupstaba,
sem ætlazt er til ab verbi tolltökustabir, mætti bera upp þá
spurningu, hvort ekki mætti einnig fela þeim á hendur tollurn-
sjónina og tollheimtuna fyrir hæfilega jióknun handa sjálfum
þeim og laun handa abstobarmanni, til þess aö spara laun handa
sérstökum tollumsjónarmönnum. þessu mætti ab vísu vel koma
vib á Vestmannaeyjum, þar sem embættisstörfin ekki eru mikil,
og sýslumaburinn vanalega getur verib sjálfur vib staddur. En
í hinum 5 kaupstöbunum mundi vera ísjárvert ab fela sýslu-
mönnunum störf jiessi á hendur, meb því ab þeir opt kynnu ab
vera burtu á embættisferbum um hinar víbáttumiklu jiinghár
sínar, og einmitt sérilagi um þann tíma árs, sem skipakoman
er mest, og þó ab vöruskrár þær, sem skipin eiga ab hafa meb
sér, gjöri tollumsjónina hægari, getur þó opt verib svo ástatt,
ab ekki þurfi alllítinn tíma til hennar, svo ab hún komi í bága
vib bin önnur embættisverk sýslumannanna.
þó ab nú tollálögurnar yrbu eins vægar, og hér er gjört
ráb fyrir, er vib því ab búast, ab þær mundu vekja óánægju
margra landsmanna, þar sem þeir allt til þessa hafa verib lansir
vib allan toll, og eins mundi tollafgreibslan á Islandi verba til
ekki alllítillar óhægbar einkum fyrir hina innlendu (dönsku)
verzlun. Ab vísu er þab bót í máli, ab tollafgreibslan á skipum,
sem fara frá höfnum í Danmörku, getur farib fram, þegar þau
eru afgreidd héban, því allir þeir, sem ætla ab senda skip sín
héban beina leib til einhverrar hafnar á Islandi, munu hafa þá
abferb ; eti fyrir þau dönsk skip, sem koma frá útlöndum, og
hingab til hafa getab farib beina leib til allra löggiltra kauptúna
á Islandi, verbur þab ekki alllítil óhægb ab verba ab koma vib
á einhverjum af tolltökustöbunum á Islandi, ábur en þau rnega
fara inn á abrar hafnir. Aptur á móti eiga útlend skip, sem
koma til Islands, eptir þeim lögum, sern nú gilda (smbr. lög
15. aprílmán. 1851, 2. og 3. grein), ab koma vib á einhverjum
af þeim 6 kaupstöbum, sem um hefir verib getib, ábur en þau