Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 187
UM HJÚALÖG.
181
38. Bréf dómsmálastjórnarinnar til konungsfulltrúa á
alþin»i, um frumvarp til tilskipunar nm vinnuhjú á
Islandi.
Samkvænit konungsúrskurlbi frá 8. júnímán. 1863 var frum-
varp til tilskipunar um vinnuhjú á Islandi lagt fyrir alþingi á
fundi þess þaB ár; var síban kosin fimm manna nefnd til aS
íhuga frumvarpií), og þab svo rædt í þinginu á lögbobinn hátt.
í þegnlegu úlitsskjali, er þér, herra etazráb, sem konungsfull-
trúi hafib sent liingab 1. desembermán. 1803, hefir þingib síban
bebib um, ab frumvarp, er fylgdi meb álitsskjali þessu, og samib
hafbi verib samkvæmt umræbunum á þinginu, yrbi allramildi-
legast stabfest sem lög.
Frumvarp þab, sem nú kom frá alþingi, er í öllum abal-
atribum ekki annab en ítrekun frumvarps þess, sem alþingi
féllst á 1861, og er þab frumvarp ítarlega íliugab og ab nokkru
leyti hrakib í ástæbunum fyrir stjórnarfrumvarpinu 1863. Ab
því sleptu, ab koma má fram meb mótbárur í formlegu tilliti
gegn álitsskjali þingsins, þar sem þingib ekki hefir fallizt á |)ab
á lögbobinn hátt í heild þess, hefi eg, eptir ab hafa íhugab
málib'grandgæfilega, ekki getab dulizt þess, ab þab einnig ab
efninu til væri ísjárvert ab fallast á breytingar þær, sem Jiingib
hafbi gjört á nokkrum af abalatribum stjórnarfrumvarpsins, einkum
á 1. og 2. gr., 7—11 gr. og 19. gr., og áleit eg því, ab eg
ætti ekki ab rábleggja hans hátign konunginum ab veita frum-
varpi þingsins allrahæsta stabfesting. Hins vegar hefi eg heldur
ekki álitib rétt, ab rábleggja hans hátign konunginum ab löggilda
frumvarp þab, sem síbast var lagt fyrir |)ingib, án þess ab taka
til greina breytingar þær, sem l>ingib hafbi stungib uppá, Eg
áleit því síbur vera ástæbu til þessa, sem þab ekki væri svo
ólíklegt, ab , þar sem nefnd sú, sem þingib setti í mál þetta,
hafbi stungib uppá meb 4 atkvæbum gegn 1, ab stjórnarfrum-
varpib ab eins meb fáeinum verulegum breytingum yrbi gjört ab
lögum, þá mundi þingib, þegar þab tæki rnálib á ný til íhug-
unar, finna tilefni til ab breyta uppástungum sínum, er allfiestar
þeirra voru samþykktar meb litlum atkvæbamun ab tiltölu. J>ar
1865.
12. júli.