Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 190
184
UM HJÚALÖG.
1865. laust aí> haldast til næsta hjúaskildaga, þar sem þa& aptur á
12. júní. móti eptir stjórnarfrumvarpinu líka í þessu tilfelli er komi&
undir frjálsu samkomulagi, hversu lengi þau eigi aí> standa.
Ákvörbun alþingis hefir þannig í för me& sér talsver&a takmörk-
un á samningafrelsinu, sem þó hvorki er nau&synlegt né hag-
fellt, því a& þa& getur hæglega a& bori&, a& húsbóndinn þurfi
á hjúinu a& halda fyrri hluta vistarársins, en ekki seinni hluta
þess, t. a. m. ef hann flytur búferlum, og eins getur þetta hins
vegar átt sér sta& um hjúi&, t. a. m. ef þa& giptist.
Um 7.—9. og 11.—13. grein (í frumvarpi alþingis). Aö
því leyti sem uppástungur alþingis frá 1861 aplur eru teknar
upp í þenna kafla frumvarpsins, hlýtur stjórnin eindregi& a&
vera þeim mótstæö. Stjórnin fær ekki betur sé&, en a& þa& sé
til hlítar sýnt fram á í ástæ&unum fyrir frumvarpi stjórnarinnar,
hversu óhagfelldar og ísjárver&ar ákvar&anir þessar séu, enda
má sjá, a& hæ&i meiri hluti nefndar þeirrar, sem alþingi
kaus í máliö, og mikill hluti þingmanna hafa veriö stjórninni
samdóma um þenna kafla frumvarpsins, og eptir því sem
stjórnin hefir fyrir sér má ætla, a& drepiö hefbi veriö á
þetta í úlitsskjali þingsins, ef failizt hef&i veri& á þa& á
þann hátt, sem vera bar. Mótbárur þær, sem komi& er
me& í álitsskjalinu, vir&ast heldur ekki a& vera mjög sannfær-
andi, og eru a& mestu leyti ítrekun þess, sem þingi& á&ur var
búi& a& koma fram me&. En þó a& stjórnarrá&i& af þessari
ástæ&u lei&i hjá sér a& hrekja mótbárur þessar rneir en búi& er,
en skýrskoti a& því leyti til ástæ&a stjórnarfrumvarpsins, hljótum
vér a& lýsa því yfir, a& þaÖ er me& öllu ástæ&ulaust, þar sem
þingiö í álitsskjali sínu kve&ur þannig a& or&i: ua& þa& sé ekki
lítill misskilningur, er þaö standi í ástæ&unum fyrir stjórnar-
frumvarpinu, a& 10. og 11. gr. í hinu fyrra frumvarpi alþingis
(en þessar greinir eru aö því leyti samhljó&a 11. og 12. gr.
í hinu si&ara frumvarpi alþingis) gefi ekki neina almenna
reglu”, þa& er a& segja um aflei&ingarnar af vistarrofi,
þar sem ]>a& ]>ó ekki ver&ur variö, a& í hvorugti frumvarpi
þingsins, hvorki hinu fyrra né si&ara, er nein almenn ákvör&un
í greinum þeim, sem hér ræöir um, en einasta ákvar&anir um