Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 191
U.W HJÚALÖG.
185
einstök tilfelli. Aptur á móti er ekkert því til fyrirstö&u frá
stjórnarinnar hálfu, ab fallast á þær hinar n ýj u uppástungur í
þeim kafla frumvarpsins, sem hér ræbir um, er nú skal greina,
a& svo miklu leyti, sem þingiö skyldi halda þeim fram :
a. a& sett sé í sta&inn fyrir ákvöröunina í 9. grein stjórnar-
frumvarpsins um þa&, ef húsbóndi flytur í anna& amt, uppá-
stunga alþingis um a& vegalengdin, er hann flytur, sé ákve&in
í mílum, þannig a& 1. li&ur greinarinnar ver&i svo látandi:
^Nú flytur húsbóndinn eptir a& vistarrá&in eru gjörö, en á&ur
en vistartíminn er byrja&ur, 3 daglei&ir landveg e&a 5 vikur
sjávar burtu þa&an, sem hjúiö átti a& fara í vist, eptir því sem
ráÖ var fyrir gjört, þá er samiö var um vistarrá&in, og er þá hjúi
eigi skylt a& fara í vistina.”
b. A& bætt sé vi& í ni&urlagi sömu greinar ákvör&un um,
a& húsbóndinn skuli vera laus allra mála, ef hann útvegar
hjúinu a&ra vist jafngó&a, þegar svo er ástatt, sem þar ræ&ir um.
c. A& reglunum um matarverö í 10. gr. frumvarpsins sé
breytt, svo a& greinin ver&i þannig or&uö: tlEf húsbóndi
riptar vistarrá&um án lögmætra orsaka, þá skal hann gjalda
hjúi kaup og matarverö fyrir vistartíma þann, sem um var samiö.
Matarver& karlmanns skal vera eitt hundraö á landsvísu fyrir
hverja 12 mánu&i, en kvennmanns þri&jungi minna, og a& til-
tölu fyrir skemmri tíma.”
d. A& ákvar&anirnar í 11. gr. fyrsta stjórnarfrumvarpsins,
sem sleppt var í seinna frumvarpinu eptir uppástungu alþingis,
séu nú teknar inn í tilskipunina.
Um 19. grein (stjórnarfrumvarpsins). Um þessa grein,
sem alþingi me& atkvæ&afjölda hefir fellt úr frumvarpinu, skal
þess getiö, a& þar sem þingiö á&ur hefir fylgt því fram, a&
húsagi sé öldungis ómissandi á Islandi jafnvel viö fullor&in hjú,
hefir þaö nú fari& í gagnstæ&a stefnu, og vill nú ekki leyfa, aö
húsaga sé nokkurn tíma beitt, ekki einu sinni vi& bjú, sem eru
yngri en 16 ára, ef það er kvennma&ur, og 18 ára, ef þa& er
karlmafeur, og fullyr&ir þingiö í álitsskjali sínu þessu til styrk-
'ngar, a& ákvör&un um húsaga eigi ekki vi& í tilskipun um
vinnuhjú. Konungsfulltrúi hefir meö gildum rökum tekið fram
1865.
12. júní.
13*