Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 193
UM SKIPTI Á DÁNARBÚI.
187
39. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um skipti á dánarbúi Melsteðs
amtmanns.
Utaf bréfi frá Böving sýslumanni í Snæfellsnessýslu, sem
sent var hingab beina leib, úrskurbabi dómsmálastjórnin 3. októ-
bermán, f. á.ab eptir því, sem sýslumabur þessi hefbi skýrt
frá, væri rétt, ab bú Melstebs heitins amtmanns, sem Jóhannes
Gubmundsson, sýslumabur í Mýra- og Hnappadalssýslu, þá hafbi
til skiptaumrába eptir skipun ybar, herra amtmabur, væri fengib
hinum fyrnefnda sýslumanni til skiptaumrába. Nú hafib þér í
bréfi dags. 31. janúarmán. þ. á. skýrt frá, ab um leib og þér
hafib kunngjört Böving sýslumanni úrskurb stjórnarrábsins, þann
er ábur var um getib, hafib þér látib hann vita, ab þér gætub
ekki skyldab hinn setta skiptarábanda í búinu til ab borga aptur
öll skiptalaun þau, sem hann hefbi þegar tekib, eba nokkurn
hluta þeirra, fyr en þér hefbub skýrt dómsmálastjórninni ítar-
legar frá málavöxtum. þér hafib þessu næst tekib fram, ab
þér hafib ekki skipab Jóhannes sýslumann Gubmundsson til ab
skipta búinu, fyr en þér vorub búnir ab skora á stiptamtmann-
inn yfir íslandi ab skipa skiptarábanda í búib, og hann hafbi
skorazt undan því. Loks hafib þér spurt um, hvort Böving
sýslumanni beri öll skiptalaunin eba einasta nokkur hluti þeirra
og þá hversu mikib, og hver eigi ab greiba þab, sem álitib
væri ab honum beri; um leib hafib þér þó látib þab álit í Ijósi,
ab eptir sanngirni beri Böving sýslumanni ekki nein skipta-
laun, þar eb búib var ab skrifa upp og halda uppbob í búinu,
gefa út innköllun til skuldaheimtumannanna og skiptin byrjub,
ábur en hann kom í sýsluna.
Um leib og þess skal getib, ab dómsmálastjórnin verbur
ab álíta, ab þau orb ybar, herra amtmabur, sem síbast voru til
færb, séu svo ab skilja, ab þab sé ekki Jóhannes sýslumabur
Gubmundsson, sem hefir gjört þessar rábstafauir í búinu, þar
sem ætla má, eptir því segir í bréfum Bövings sýslumanns frá
16. júlímán. og 20. ágústmán. f. á., ab hann ’nafi ekki tekib
1865.
15. júní.
’) Smbr. 92. bls. hér að framan.