Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 195
OM JARÐASKIPTI.
189
41. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um jarðaskipti.
I bænarskrá, sern hingab hefir borizt meh álitsskjali y&ar,
herra amtmabur, dagsettu 27. janúarmán. þ. á., hefir J. A.
Knudsen, umbobsmaímr þingeyra klausturs jarba, sókt um a&
fá jarfeirnar Arbakka, Kurf og hálfan Kaldrana, en þær eru
allar þingeyra klausturs jarbir og liggja í Vindhælis hrepp í
Húnavatnsýslu, í jaröaskiptum fyrir eignarjörb sina Gunnsteins-
staöi meÖ hjáleigunni Hólabæ í Bólstaöarhlíöar hrepp í sömu
sýslu. Utaf þessu skal yöur til vitundar gefiö ybur til lei&bein-
ingar og til þess aö þér auglýsiö þaö, aö beiöandanum veröur
ekki veitt þaö sem hann hefir sókt um, og skal skýrskotaö
til þess, sem stjórnarráöiö áöur fyrri hefir sagt um, aö ekki geti
álitizt æskilegt nú sem stendur aö hlutast til um aö láta af
höndum þjóÖjarÖirnar á íslandi.
42. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um að kaupa ríkis-
skuldabréf fyrir ómyndugra fé.
í bréfi því, sem í eptirriti fylgir meö bréfi þessu og land-
fógetinn á Islandi hefir sent hingaÖ, hefir sýslumaÖurinn í Noröur-
múla sýslu, 0. Smith, beöiö stjórnarráöiö aö hlutast til um, aö
keypt veröi óuppsegjanleg ríkisskuldabréf meö 4 af hundraöi
í vöxtu fyrir fé, sem veriö hefir á vöxtum í jarÖabókarsjóönum,
en sagt hefír veriö upp til útborgunar úr sjóöi þessum; er fé
þetta sumpart ómyndugra eign, sumpart eign ógiptra kvenna, er
ekki eiga lengur eigur sínar undir stjórn yfirfjárráöenda.
Utaf þessu eruö þér, herra amtmaöur, beönir aö leiöa at-
hygli Smiths sýslumaons aö því, aö þar sem nokkur hluti fjár
þess, sem um er rædt, er ómyndugra eign, má ekki eptir lögum
þeim, sem nú eru gildandi, ávaxta ómyndugra fé á þann hátt,
aö keypt séu fyrir þaö óuppsegjanleg ríkisskuldabréf, því aö
visu var komiö fram meÖ uppástungu, sem að þessu laut, þegar
1865.
16. júní.
16. júní.