Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 216
210
UM AÐKAUPSÖJALD AF SKIPUM.
1805. þau mörk, er á þeim þurfa ab vera, gefa út skýrteini þau,
30. ágúst. er sanna ab skipib sé danskt, og liafa fullkomna skipaskrá, og
sé sama afcferbin vib höfb hvort sem skipin eru látin fara hafna
á milli á Islandi eba til útlanda.
Abferb sú, sem höfb er nú sem stendur í konungsríkinu,
þá er skip eru mæld, samkvæmt auglýsingu fjárstjórnarinnar
27. maímán. 1861, er fylgir meb bréfi þessu, er samt álitin
vera fremur óhagfelld, og hefir því þókt æskilegt, ab reglum
þeim, sem gefnar eru í auglýsingunni, sé breytt svo, ab sama
abferb verbi höfb hér og á Englandi. I vetur er leib var sett
nefnd manría til ])ess ab íhuga þetta málefni og lfka þab,
hvernig eigi ab haga skipaskrám og skjölum þeim, er eiga ab
sanna þjóberni skipa; hefir nefndin nú komib fram meb uppá-
stungur sínar og samib tvö lagafrumvörp, annab um skipamæl-
ingar og hitt um skrásetning og þjóbernisskýrteini danskra skipa.
Um leib og vér nú sendum ybur, herra stiptamtmabur,
þau tvö lagafrumvörp, er nú voru nefnd, skorum vér á ybur
eptir beibni abalskattgjaldastjórnarinuar, ab láta lai^- og bæjar-
fógetann í Reykjavik skýra frá áliti sínu um þau, og bæbi ab
láta í Ijósi álit sjálfs ybar um þab, hvort ákvarbanirnar í frum-
vörpum þessum geti átt vib á Islandi, og líka ab koma meb
uppástungu um, hvernig eigi ab koma rábstöfunum þessum á
þar á landi. Fylgiskjölin erub þér bebnir ab senda aptur meb
svari ybar.
ii. sept. 71. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til biskupsins
ylir íslandi, utn barnalærdómsbók Balslevs.
Sira Ólafur Pálsson, prófastur og dómkirkjuprestur, hafbi
sent kirkju- og kennslustjórninni bænarskrá, um ab nota megi út-
leggingu af lœrdómsbók Balslevs, sem hann hefir samib, jafnhliba
lærdómsbók Balles, þegar börn á íslandi eru uudirbúin undir
fermingu. Eptir ab stjórnarrúbinu liefir nú borizt álitsskjal ybar,
háæruverbugi herra, um bænarskrá þessa, dagsett 8. f. m., skal