Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 232
226
DM GJALDFRFST Á KORNLÁNI.
1865.
7. okt.
utan Ennis í Snæfellsnessýslu ver&i veittur 15 ára frestur meí)
ab borga þær 50 tunnur af rúgi, sem þær hafa fengib til láns
af korni því, er keypt var fyrir fá hins íslenzka styrktarsjóbs
og sent til Snæfellsnessýslu haustiÖ 1860, og ab ýmsum ö&rum
hreppum í þessari sýslu, einkum Nes hrepp innan Ennis, Bréiba-
víkurhrepp og Eyrarsveit, verbi einnig veittur svo langur frestur,
sem stjórnarráfcib ákvæbi, meÖ borgun skuldar þeirrar, er þeir á
þenna hátt eru komnir í vib styrktarsjóbinn. Eptir ab stjórnar-
rábib í bréfi dags. 20. júlímán. s. á. hafbi kunngjört amtinu um
þetta efni, ab stjórnarrábib vegna þess, hvernig ástatt er, leyfbi
ab ekkert væri borgab uppí skuldir þessar til loka ársins 1864,
og ab vér vonubumst eptir ab fá í byrjun þessa árs ítarlegri
skýrslur um ástandib, hefir amtib í bréfi dags. 28. janúarmán.
þ. á. sent hingab skýrslu frá sýslumanninum í Snæfellsnessýslu
um ástandib þar, og lagt þab til, ab hreppunum vegna hinnar
miklu fátæktar þeirra verbi enn þá veittur eins langur frestur
meb borgun skuldar þessarar, eins og vikib er á í bréfum amts-
ins 23. janúarmán. og 6. maímán. f. á., sem getib er um hér
ab framan.
Um þetta efni skal ybur til vitundar gefib ybur til leib-
beiningar og til þess ab þér gjörib þær rábstafanir, sem þörf er
á, ab sveitir þessar frá 1. degi janúarmán. næsta árs eiga ab
borga V? liluta skuldar þeirrar, sem styrktarsjóburinn nú á hjá
þeim, og vexti ab auki, eins og áskilib var í upphafi, og má
ekki útaf því bregba. Meb því ekki sést greinilega á reikningi
þeim, sem hingab barst meb bréfi amtsins 23. maímán. þ. á.,
hvar nú er komib meb skuldina, erub þér, herra amtmabur,
bebnir auk þessa ab senda hingab bæbi nákvæman reikning
fyrir öllu því korni, sem bágstaddar sveitir í Snæfellsnessýslu
fengu á árunum 1861 og 1862, en þab var alls 400 tunnur —
á reikningurinn ab sýna ekki einasta, hversu mikib hver sveit
á enn óborgab af skuld sinni, heldur líka, hversu mikib hver
sveit hefir borgab bæbi í vexti og uppí skuldina — og eptirrit
af uppbobsgjörbabókinni um uppbob þau, er haldin voru í
Stykkishólmi og Olafsvík 5. og 19. maímán. 1863, þá er seldar