Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 233
DM GJALDFREST Á KORNLÁNI.
227
voru 78'/2 tunnur af rúgi sem eptir voru af korni því, sem
bágstöddum sveitum í Snæfellsnessýslu var sent árib 1861.
86. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður-og austuramdæminu, um skipamælingarm.m.
Jjér hafib, herra amtmabur, meb bréfi dags. 19. júnímán.
j). á., sent hingab eptirrit af bréfi frá sýslumanninum í NorBur-
múlasýslu; í ])ví skýrir ’nann frá, aí) Th. W. Roys, hvalaveiöa-
maöur, hafi komiö í maímánubi s. á. til Seybisfjarbar á gufu-
bátnum Visionary, en ab barkskipib Reindeer frá Nýju-Jórvík
og skonnorta frá Hollandi meb kolafarm frá Englandi hafi verib
komin jjangab ábur, og ab hann hafi látib gufubátinu Visionary
fá skýrteini-um, ab hann megi fara á hvalaveibar undir löndum
Danakonungs. Sýslumaburinn hefir |)arabauki beibzt J)ess, ab
sér sé gefin reglugjörb og tilsögn, er hann eigi ab fara eptir,
j)á er hann gefi út nýtt mælingarskýrteini handa gáfubát J)ess-
um, meb því ab skýrteini þab, sem báturinn hefir nú, er samib
á ensku og gildir einungis þangab til hann kemur í danska höfn.
Enn fremur hefir hann spurt um, hvort heimfæra eigi opib
bréf 27. maímán. 1859 uppá gufubátinn, þar sem hann einasta
sé hafbur til ab draga hvalaveibabátinn og hvali þá, sem skotnir
eru, og fari ekki lengra en inn á næstu firbi og sé aldrei nema
einn eba tvo daga burtu. Um leib og þér, herra amtmabur,
hafib beibzt úrskurbar stjórnarrábsins um þessi atribi, hafib þér
loks getib þess, ab átt hefbi ab ybar hyggju ab kaupa íslenzkt
leibarbréf handa skonnortu þeirri, er ab framan er um getib.
Dómsmálastjórnin hefir skrifazt á vib abalskattgjaldastjórn-
ina um þab, hvernig eigi ab fara ab, þá er gefib sé út nýtt
mælingarskýrteini handa gufubát þessum, og hefir abalskattgjalda-
stjórnin í þessu efni sagt svo, ab þareb sjá megi, ab eigandinn
æskir þess, ab skip þetta skuli álítast dönsk eign, og verba ab-
njótandi sömu réttinda og dönsk skip, eigi ab láta þab fá
danskt mælingarskýrteini og brenna á þab danskt mark, og ab
1865.
7. okt..
11. okt.