Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 262
256
l'M I-ESTACiJALD.
1865. houts sókt um, ab honum verhi gefih upp gjaldih fyrir lei&arbréf
18. des. þah, er hann hefir fengife hjá sýslumanninum í SuBurmúlasýslu
handa skipinu; hefir hann ekki greidt gjaldiB ennþá, en þaö
er 89 rdl. a& upphæb.
Utaf þessu skal ybur til vitundar gefib ybur til leifebein-
ingar, aB ddmsmálastjórninni eptir því, hvernig ástatt er, ekki
þykir vert ab krefjast þess, ab lestagjald þab, er hér ræbir um,
sé borgab, og hefir í dag verib hlutazt til, ab verzlunarfulltrúi
konungsins í Niburlöndunum hér í bænum mun gefa útgjörbar-
manni skipsins, D. Evers í Veendam, vitneskju um þenna úr-
skurb.
28. des. ioo. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
norður- og austurumdæminu, um ábyrgð póst-
afgreiðslumanna fyrir burðareyri.
Meb bréfi 19. júnímán, þ. á. hafib þér, herra amtmabur,
sent hingab skjal nokkurt; í þv! ber Stefán Thórarensen, sýslu-
mabur í Eyjafjarbarsýslu, sig upp undan því, ab meb úrskurbi,
er lagbur hefir verib á útásetningarnar vib reikninginn fyrir tekjum
og útgjöldum póstanna á Islandi árib 1S63 —64, hafi sér verib
gjört ab skyldu ab ábyrgjast burbareyri fyrir bréf, er send höfbu
verib meb gufu-póstskipinu til Reykjavíkur og þaban til póst-
afgreibslustabarins í Eyjafjarbarsýslu, en ekki hafbi verib borgab
undir. Beibist hann úrskurbar dómsmálastjórnarinnar um þab,
hvort konungsbréf 8. júlímán. 1779 um póstgöngur á Islandi
og sérílagi 5. grein þess sé numib úr lögum ebur eigi, meb því
ab hann ætlar, ab ef konungsbréfib sé enn í gildi, þá leibi af
því sem þar er fyrir skipab, ab þab sé ekki skylda sýslumannsins,
sem þess, er afgreibir póstana, ab heimta saman burbareyri
fyrir bréf þau, er koma meb pósti , og ekki hefir verib borgab
undir, þar sem ef til vill ekki er unnt ab spyrja þann upp, sem
bréfib er til, heldur verbi sá , sem tekib hefir vib bréfinu án
þess ab heimta borgun undir þab, ab ábyrgjast burbareyrinn,
meb því ab bannab er í konungsbréfinu ab taka vib slíkum bréfum.