Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 268
262
tjm rafsegdlÞráð.
og Englands, og millum Danmerkur og Noregs, og annan rafsegul-
þráö frá Bretlandi hinu miklu eha Irlandi eptir Færeyjum, ís-
landi og Grænlandi til nor&urhluta Vesturálfu.
Urn leib og y&ur er tilkynnt þetta, herra (tit.), er y&ur
hérmeb sent eitt exemplar af á&urgreindu konunglegu leyfisbréfi
y&ur til lei&beiningar.
102. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um endurskoðun brauðamats- '
gjörðarinnar frá 1853.
Me& því a& svo er fyrir skipa& í 1. grein tilskipunar þeirrar,
er út er komin ió. þ, m., og nákvæmar ákve&ur ýmislegt vi&-
víkjandi prestaköllunum á íslandi, a& brau&amatsgjör& sú, er
allramildilegast var sta&fest sarna dag, en sarnin áriö 1853,
skuli endursko&uö fimtánda hvert ár, eruö þér, herra stiptamt-
ma&ur, og þér, háæruver&ugi herra, be&nir a& gjöra rá&stafanir
þær, er me& þarf, til þess a& endurskoðun þessi geti fariö fram
fyrir lok ársins 1868.
I livcrt skipti er þurfa þykir að skýra orð og efni leyfisbréfs
þessa, skal, ef eigendurnir a;skja þcss, stjórnarríið þaö, er lilut á
að máli, leggja það mál fyrir Oss í ríkis-leyndarráði.
12. Eigendunum skal lieimilt að láta af hönduin leyfi þctta
til hvers sem vera skal, hvort það er félag eða einstakur maður,
með sömu rétlindum og sömu skyldum, sein þcir liafa sjálfir. Jid
skal það undir eins kunngjört hinni dönsku stjórn, ef það er
lálið af liendi, og skal sá eða þcir, scm standa fyrir fyrirtæki
þcssu, bæði á meðan verið er að starfa að því og cptir að því er
lokið, vera skyldir, cptir hæfilegan tíma til nndirhúnings, að skýra
hinni dönsku stjórn frá hvcrju þvi, er hana varðar og sncrtir
fyrirtækið.
liönnum Vér öllum og sérhverjum að standa móti því, sem
ritað er hér að framan, eða tálma því á nokkurn hátt, clla fyrir-
gjöri hylli Vorri og mildi.
Gefið á Amalíuhöll 17. dag nóvembermán. 1865.