Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 273
TILSKIPAN DM FJÁItKLÁÐA M. FL.
267
Af breytingum þeim, sem alþingi þannig hefir stungib uppú,
virfeist ekkert vera því til fyrirstöbu, a& þær breytingarnar, sem
tilfæríiar eru í 1. og 3. töluliÖ, séu teknar í tilskipunina, og
ekki þykir dómsmálastjórninni heldur vera nægar ástæÖur til aö
neita aö taka til greina or&abreytingu þá, sem til færö er í 4.
tölulib, meö því aÖ svo lítur út sem alþingi hafi þókt mikib undir
henni komiö, og hún er meinlaus, þó hún sé illa til fallin. Af
breytingum þeim ú 3. grein frumvarpsins, sem til færöar eru í
2. töluliö, finnst dómsmálastjórninni vel viÖ eiga, eins og alþingi
hefir stungiÖ uppá, aÖ taka til þá hæstu borgun, sem hrepp-
stjórarnir og aöstoöarmenn þeirra geta fengiö fyrir störf þau,
er þeir eiga aö hafa á hendi samkvæmt 1. og 2. grein, einsog
þaö líka má álítast hæfilegt, aö ekki megi borga þeim meira
en 9 rnörk hverjum á dag. Hvaö hina breytinguna snertir, sem
alþingi hefir sturigiö uppá, aö gjörö væri á þessari grein, smbr.
6. grein, þaö er, um þaö atriöi, hvernig greiÖa eigi kostnaÖinn
viÖ rannsókn þá á fénu, sem tilskipunin hefir skipaö fyrir um,
þá hefir þingiÖ getiö þess, aö ef aö ætti aÖ greiöa kostnaö
þenna úr jafnaöarsjóöum amtanna, einsog stungiö er uppá í
frumvarpi stjórnarinnar, þá leiddi þaÖ til þeirrar ósanngirni,
aö allar sveitirnar i hverju amti væru látnar bera jafna byröi
hvaö sauöféö snertir, þar sem þaö þó er fyrirsjáanlegt, aö eptir-
litiö meö sauöfénu mun veröa mjög misjafnt í hinum einstöku
hreppum landsins, og aö þetta aptur mundi valda því, aö keppni
og áhugi milli sveitanna sín á milli í því aö varöveita féö fyrir
næmum sjúkdómum og viö hafa yfir höfuö góöa hirÖing á því,
mundi veröa miklum mun sljófari. Hjá þessu mætti komast
eptir áliti alþingis meÖ því aö leggja kostnaö þann, sem hér
ræöir um, á sveitirnar, á þann hátt aö honum sé jafnaö niöur
á alla fjáreigendur í hverri sveit, eptir sömu reglum og venja
er til um dýratolla, og hefir þingiö lagt mikla yfirgnæfandi
áherzlu ú þaö, aö kostnaÖurinn meö þessu móti einmitt leggst
á sauöféö, sem eptirlitiö er viö haft til aÖ varöveita. Konungs-
fulltrúi á alþingi hefir í álitsskjali sínu um málefni þetta lagt ú
móti því, aö fallizt sé á þá breytingu, sem hér ræöir um, en
apturámóti hefir hann vakiö athygli á aö fara mætti þann meÖal-
1866.
5. janúar.