Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 276
270
UM SKIPTI Á JÖIÍÐUM.
18136- 4. Bréf dómsmálastjórnarinnar <il amfmannsins yfir
10. janúar. vesfurumdæminu , um jarðaskipti-
I bænarskrá, er hingab hefir borizt nreb brefi ybar, herra
amtnrabur, 26. októbermán. f. á., hefir Pétur Fr. Eggerz, kaup-
rnabur, sókt um ab f'á þessar þjóbjarbir: Borfceyri, Hlafchamar,
Litlu-Hvalsá og Eyjar, en þær eru alls 36,4 hundrufc afc dýr-
leika mefc 47" kúgildi, og liggja undir Stranda sýslu umhofc , í
jarfcaskiptum fyrir Garfcapláz, er svo er nefnt, í Stafcar svoit í
Snæfellsnessýslu, en þafc er 37,3 hundrufc afc dýrleika mefc 11
kúgildum, þannig, afc hann afsali sér öllu tilkalli til lófcartolls
þess, er gjalda á af verzlunarstafcnum Borfceyri, |)ó afc undantek-
inni lófc þeirri, sem Gufcmundi Einarssyni og honum hefir verifc
mæld út. Utaf þessu skal yfcur til vitundar getifc yfcur til leifc-
beiningar og til þess afc þér kunngjöriö þafc, ab beifcandanum
ekki verfcur veitt þafc sem hann sækir um.
Um leib erufc þér befcnir, herra amtmafcur, afc skýra stjórnar-
ráfcinu frá, hvafca ráfcstafanir hafi gjörfcar verifc útaf bréfi þess
12. marzmán. 1864, um lófcartoll af Borfceyri.
12. janúar. 5. Bréf dómsmálastjórnarinnar til sfiptamtmannsins
yfir íslandi, um borgun fyrir kennslu í Iæknisfræði.
I hréfi dagsettu 7. aprílmán. f. á. hefir stiptamtifc skýrt
frá, afc á árunum 1861 og 1862 hafi Hjaltalín, landlækni og
jústizráfci, verifc borgafcir 332 rd. 68 sk. úr jafnafcarsjófci sufcur-
amtsins fyrir afc kenna þorvaldi Jónssyni, sem nú er settur
liérafcslækuir í hinu nyrfcra læknisumdæmi í vesturamtinu, læknis-
fræfci. Hefir stiptamtib lálifc þá skofcun í Ijósi, afc vesturum-
dæminu sé skylt afc endurgjalda jafnafcarsjófci sufcuramtsins fé
þetta, þar sem árangurinn af kostnafci þeim , sem hefir verifc
varifc á þenna hátt til afc kenna greindum lækni, hafi komifc
því í hag, og hefir stiptamtiö farifc j)ess á leit, afc stjórnarráfcifc
skipi fyi'ir um, hvernig vesturamtifc eigi afc haga sér í þessu efni.
Eptir afc fengifc hefir vcrifc álitsskjal amtmannsins yfir vestur-