Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 277
UM KENNSLU í LÆKNISFIÍÆÐI.
271
umdæminu um múlefni þetta, skal yöur til vitundar gefi& yfeur
til lei&beiningar, ab meb j>ví afc læknir sá, sem hér ræ&ir um,
hvorki er skipabur a & s tofc a r 1 æk n i r í vesturumdæminu , og
honum heldur ekki hefir veriö kennd læknisfræ&i eptir tilhlutun
þess, þá getur suburamtib, ])ó þab þykist eiga tilkall til a& fá
endurgoldinn kostnab þann, sem vari& hefir verib til a& kenna
honum til ab ver&a a&sto&arlæknir, samkvæmt reglum þeim , sem
settar eru í bréfi dómsmálastjórnarinnar 12. maímán. 18491, a&
minnsta kosti ekki komib fram meb þa& tilkall gegn jafna&arsjóbi
vesturamtsins.
6. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannsins yfir
vesturumdæminu, um skipti á dánarbúi Melsteðs
amtmanns.
I bréfi dagsettu 15. júnimán. f. á. skýr&i dómsmálastjórnin
amtinu frá, a& hún af ástæ&um þeim, sem teknar eru fram i
úrskur&i hennar 3. októbermán. 1864, enn sem fyr hlyti ab
vera á því máli, a& sýsluma&urinn í Snæfellstiessýslu ætti a&
fá dánarbú Melste&s amtmanns, sem sýsluma&urinn í Mýra og
Hnappadalssýslu haf&i til me&fer&ar sem settur skiptará&andi, til
skiptaumrá&a framvegis, og þar sem hinn fyrnefndi sýsluma&ur
]) Ivafii síi i biéfinu, sem hér er skýrskotað til, er svo látandi:
þar sem þér, lierra sti|>lainlinaður, hafið spurt um, úr hvnða
amts jafnaðarsjOði eigi í hverju einstöku tilfcili að greiða borgun
þá fyrir að ltenna aðstoðarlaiknunmn, sem skipað er fyrir uin í
opnu bréíi 23 águstmán. 1818, þá fæ eg ekki séð, að aðrar
reglur verði gcfnar um það efni , en að greiða eigi borgunina úr
jafnaðarsjóði þcss aints, scm lilutazt helir til um, að aðstoðar-
lækninum er kennt, og rná ælla, að þaa venjulega sé sama amtið,
sem kcnnslan fer fram í. Að minnsta kosti er það sjáifsagl, að
þegar borgunin hefir verið greidd úr jafnaðarsjóði eins amtsins,
bcr að annast um, að það njtíti árangursins af kennslunni.
Að öðru leyti verða amtmennirnir, hver í sínu umdæmi, að
ákveða, hverjum og hvernig cigi aö greiða borgun þá, sem hér
ræðir um, og yfir höfuð að lala að annast um, að henni sé varið
á hagfclldasta liátl.
‘ 18fi6.
12. Janúar.
12. janúar.
íg’-'