Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 278
272
UM SKIPTI EPTIII MELSTEÐ AMTMANN.
1866. hefir spurt um, hvernig eigi a& fara um skiptalaunin , þá eigi
12. janúar. um þau aí> fara í líking vií) úkvör&unina í 37. grein í auka-
tekjureglugjörbinni frá 10. septembermán. 1830, ))annig ab amtiB,
ef til kemur, eigi a& ákveba meí) úrskurbi sínum, hversu mikib
hvorum þessara tveggja skiptarábanda beri af þeim. Nú hafib
þér, herra amtmabur, í bréfi 21. septembermán. f á. skýrt frá,
ab þar sem stjórnarrá&ib hafi byggt úrskurb sinn á því, ab
skiptunum á dánarbúi þessu ekki væri enn lokib, eins og stjórn-
arrábib hlaut ab gjöra eptir skýrslum þeim, sem þab hafbi þá
fengib um málefni þetta, þá sé þessu ekki þannig varib, því
ab Jóhannes sýslumabur Gubmundsson hafi lokib skiptunum 15.
ágústmán. 1864, og hafib þér spurt um, hvort amtib, fyrst
svona sé ástatt, eigi ab skera úr, hvernig eigi ab skipta skipta-
launuuum. Um þetta efni skal ybur til vitundar gefib, sjálfum
ybur til leibbeiningar og til þess ab þér kunngjörib þab, a& meb
því ab þab, sem úrskurbir stjórnarrábsins 15. júnimán. f. á. og
3. októbermán. 1861 voru byggbir á, samkvæmt því sem em-
bættismenn þeir, er hlut áttu ab máli, þá höfbu skýrt frá, hefir
reynzt vera rangt, þá skulu úrskurbir þessir vera ógildir, og
verbur þab ab vera komib undir Böving sýslumanni sjálfum ab
fylgja fram rétti þeim, sem hann þykist hafa, á þann hátt, sem
honum finnst hagfelldastur til ab ná tilgangi sínum.
17. janúar. 7. Bréf dómsmálastjóriiarinnar lil amtmnnnsins yfir
vestui'umdæmiiiu, um leyfi handa EmilMöller Iyfsala
til að verzla með venjulegar kaupmanna vörur.
Meb bréfi 26. októbermán, f. á. hafib þér, herra amtmabur,
sent hingab bænarskrá nokkra ásamt álitsskjali hlutabeiganda
sýslumanns um hana; í henni fer Emil Möller, lyfsali í Stykkis-
hólmi, þess á leit, ab sér sé leyft jafnframt lyfjasölunni ab verzla
meb vörur þær, er kaupmenn eru vanir a& hafa, meb sömu
skilmálum og kjörum, og Jakobsen, er á&ur var lyfsali í greindum
verzlunarstab, var leyft þab meb bréfi hins konúnglega rentu-
kammers, dagsettu 20. aprílmán. 1839.