Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 291
TILSKIPAN l’M VINNl’HJÖ.
285
„Hjú eru uudir húsaga, þangab til þau eru orbin 16 ára.” Sem
ástæbu tyrir breytingu sinni á 1. grein stjórnarfrumvarpsins 26.
itrekabi þingib ab eins þab sem þab hafbi sagt 1861 og 1863,
ab eptir íslenzkum lögum, einkum fátækrareglugjörbinni 8. janúar-
mán. 1831, 7. gr., opnu bréfi 6. júlímán. 1848 og tilskipun
30. aprílmán. 1824, 3. gr. 1. lib, samkvæmt almennri og fastri
réttarvenju og réttarmebvitund landsmanna, séu menn bærir ab
rába sér sjálfir þegar þeir séu 16 ára, en kom ekki fram meb
nein önnur rök fyrir þessari skobun sinni, en þau, sem búib var
ab hrekja í ástæbunum fyrir frumvarpi því, er lagt var fyrir al-
þingi 1863, og í bréfi dómsmálastjórnarinnar til konungsfulltrúa,
dags. 12. júnímán. 1865. Konungsfulltrúi lagbi fastlega á móti
því í álitsskjali sínu urn málib, ab fallizt væri á þessa breyt-
ingu, meb því ab hann álítur ústæbur alþingis fyrir henni þýb-
ingarlausar. Dómsmálastjórnin var einnig fyrir sitt leyti á þvi
máli, ab þar sem alþingi fer því fram, ab 18 ára aldurstak-
markib í 1. grein stjórnarfrumvarpsins sé ný ákvörbun, er ekki
sé sainkvæm nú gildandi lögum, þá sé sú skobun á engum
rökum byggb, þvi ab eptir þeim lögum, er nú gilda á íslandi,
er L8 ára aldurinn aldurstakmark bæbi fyrir því, ab menn verbi
bærir ab rába sér sjálfir og eins fyrir því, ab menn verbi fjár
síns rábandi, þar sem tijskipun 31. desembermán. 1831 bein-
línis hefir löggilt á Islandi 3. bókar 17. kapitula í dönsku lögum,
og ákvörbunin í tilskipuninni, er ab þessu lýtur, ber meb sér,
ab menn ábur höfbu verib í efa um, hvort 3—17 gilti á ís-
landi, en tiigangur hennar var ab draga af allan efa um þab.
þess má eitinig geta, ab ISára aldurinn ábur var aldurstakmark
fyrir ab geta ákvebib um ýmislegt, er snertir mann sjálfan, t. a. m.
ab geta skorib úr, hvort áfrýja eigi dómi, sem dæmir í líkam-
lega refsingu, smbr. tilskipuu 2. nóvembermán. 1798 og opib
bréf 3. júlímán. 1822. En meb því ab alþingi enn sem fyr
meb miklum atkvæbaQölda hefir álitib bezt henta á Islandi, ab
leyfa mönnum ab rába sig sjálfa í vist, þegar þeir eru 16
ára, og meira ab segja þókt þetta breytingaratribi svo þýbingar-
mikib, ab þab til vara hefir bebib um, ab málinu verbi frestab
fyrst um sinn, ef breytingin ékki verbi tekin til greina, þá fannst
II. 20