Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 295
KEGLUGJÖRÐ UM ÍSAFJÖKÐ.
289
6. grein. 1866.
Bæjarfulltrúarnir skulu kosnir fyrir 5 ár. At' þeira, sem kjörnir 26. janúar.
eru í fyrsta skipti, skal einn fara frá afe ári li&nu og sí&an
einn á ári. og skal þab vera komife undir sanikomulagi, en
verbi því eigi á komií), skal hlutkesti rá&a. Ef einhver fulltrúi
fer frá, hverjar helzt sakir sem til þess eru, á&ur 5 ár eru
ii&in frá kosning hans, skal þegar kjósa annan í hans stab, og
hefir sá fulltrúasýslu á hendi a& eins um þann tíma, er vanta&i
uppá, a& hinn hef&i veri& 5 ár, er frá fór. Fari einhver full-
trúi frá hina 6 sí&ustu mánu&i ársins, má fresta kosuing til þess
á a&alkjörfundi. Kjósa rná jafnan þann a& nýju, er frá fer, en
hafi hann gegnt fulltrúastörfum í 3 ár e&a lengur, er hann eigi
skyldur a& takast þá sýslu á hendur aptur, fyr en eptir jafn-
langan tíma, og hann haf&i á&ur veri& fulltrúi. Svo má og
hver sextugur mafeur e&a eldri skorast undan fulltrúakosning.
7. grein.
Fulltrúakosningar skulu frani fara einhvern hínn fyrsta
virkan dag eptir nýjár, nema þegar svo stendur á, a& kjósa þarf
misreitis. Svo skal kosning undir búa, a& skrá sé samin um
þá, sem kosningarrétt hafa; þá skrá skal kjörstjórnin sernja, en
þessir eru kjörstjórar: í fyrsta sinn bæjarfógetinn á Isafir&i og
2 menn af ísafjar&arbúum, er hann til þess kve&ur; en upp
frá því eru kjörstjórar: bæjarfógetinn, oddviti fulltrúanna og
einn fulltrúanna, er þeir sjálfir til þess kjósa, þegar semja
skal kjörskrá, skal bæ&i gjaldkeri bæjarins og a&rir bæjarfull-
trúar vera kjörstjórninni til a&sto&ar, ef þörf gjörist. Skráin
skal liggja öllum kaupsta&arbúura til sýnis á hentugum sta&,
um 14 daga á undan kjördegi. Mótbárur gegn kjörskránni,
sem lúta a& því, a& nokkur sé vantalinn, á a& tiikynna bæjar-
fógeta a& minnsta kosti 3 dögum á undan kjördegi, svo a& kjör-
stjórnin geti þann dag lagt úrskurfe sinn á máliö; en a& ö&rum
kosti missir hluta&eigandi rétt sinn í því efni.
Hi& fyrsta sinn skal kjósa bæjarfulltrúa svo fljótt sem ver&ur,
eptir a& reglugjörfe þessi er birt á ísafir&i, en þó skal telja
sýslutíma þeirra frá næsta nýjári á eptir.