Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 297
KEGLUGJÖUÐ UM ÍSAFJÖKÐ.
291
iindir úrskurfe liluta&eigandi stjórnarrá&s; |)ó er honum heimilt
aí) gjöra kosninguna ógilda ab sinni meb úrskur&i sínnm , |)yki
honum ísjúrvert ab láta hana haldast. |)anga& til úrskurbur stjórnar-
ráhsins verfmr fenginn. Finni amtmabur engan galla á kosning-
unni, |)á á hann af> gefa kjörstjórninni |)at> til vitundar svo
fljótt, sem orbib getur. þar a& auki á sérhver, sem hefir
nokkur mótmæli gegn kosningunni og einkum úrskurfmm þeim,
er hafa verif) upp kvefmir um hana, af> bera upp fyrir kjör-
stjórninni skriflega umkvörtuti um þafe, áður 8 dagar séu lifmir
frá því úrskurfmrinn var upp kve&inn efea kosning fór fram, því
antiars verfmr slíkri umkvörtun enginn gaumurgefinn. Skal kjör-
stjórnin þegar senda amtmanni kvörtunina me& áliti sínu, og
leggur amtmafur þá úrskurt) á, áfmr hálfur mánubur sé lifúnn.
Ver&i þá kosning ógild eptir úrskurfi amtmanns, skal kjósa á ný.
Ef sá, sem kosinn hefir verib bæjarfulltrúi, efia kjörstjórnin,
efia einhver annar, sem hlul á af) máli. ekki er ánægfmr mef)
úrskurf) amtmanns um eitthvab af þvl, s<?m um er rædt í þess-
ari grein, þá má bera rnálib undir hlutabeigandi stjórnarráb.
1 I. grein.
8á, sem kosinn er fulltrúi, sendir bæjarfógeta skriflegt heit,
og skuldbindur hann sig í því, samkvæmt borgaraeibi sínum,
en hafi hann eigi svarib borgnraeib, lofar hann meb eibi, ab
gegna dyggilega öllum þeim skyldum, er staba hans leggur
honum á herbar, bæbi vib konung og fósturjörb sína, og einkum
vib félag þab, er hefir kosib hann til ab taka þátt í stjórn bæjar-
málefna sinna.
12. grein.
Vib byrjun hvers árs kjósa fulltrúar úr flokki sjálfra sin
oddvita og varaoddvita; ræbur þar atkvæbafjöldi. Fulltrúar
skulu eiga meb sér fundi eptir því, sem þeir koma sér saman
um, hversu tíbir skuli vera, en auk þess kvebur oddviti til funda
endrarnær, er honum þykir naubsyn til bera, eba tveir fulltrúar
heimta. Oddviti skal, ab þvi leyti unnt er, auglýsa fulltrúunum
fyrirfram, hver málefni skuli rædd á fundum þeirra, en ab öbru
leyti á hver fulltrúi rétt á ab bera upp á fundi hvert þab mál-
efni. er honum þykir naubsyn til bera. Oddviti stýrir fundum