Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 301
HEGLliGJÖlíÐ UM ÍSAFIRÐl.
295
snertir, farib aí) á þann hátt, sem ákvehib er í þeirri grein.
En nemi gjöld þau, sem eigi hefir verif) gjört ráfc fyrir í áætl-
unarskránni, eigi meiru en 50 rikisdölum, þá þarf eigi afc gjöra
um þau sérstaklega skýrslu, og skal þá jafna þeim nifcur mefc
gjöldum uæstkomanda árs.
23. grein.
Bæjarsjófcurinn skal geymdur hjá gjaldkera, og skal hann,
afc minnsta kosti eitt sinn á hverjum 3 mánufcum, gefa hæfci
bæjarfógeta og fulltrúum nákvæma sjófcskýrslu, er sýni bæfci
hvafc goldizt hafi í bæjarsjófc, og hvafc úr honum hafi verifc
borgafc. Eigi má bæjargjaldkeri neitt greifca úr bæjarsjófci,
nema eptir ávísun frá bæjarstjórninni.
24. grein.
Fulltrúar, ásamt bæjarfógeta, skulu hafa nákvæma umsjón
mefc fjárhag bæjarins. þeir gæta þess, afc skattar og afcrar
tekjur bæjarins séu heimtafcar á réttan hátt og í tækan tíma og
þær teknar lögtaki, ef þörf gjörist, svo og, afc fénu sé varifc
til útgjalda bæjarins. þyki reikningar gjaldkera eigi nógu skýrir,
efca tekjur reynist óheimtar, efca gjöld ógreidd, er greidd skyldu
vera, skulu þeir gjöra þær ráfcstafanir, er naufcsyn ber til, til
afc hrinda því í lag, er áfátt þykir.
Allar ávísanir skulu fulltrúar undirskrifa á fundi.
Bæjarstjórnin skal leggja alla stund á, afc öll störf þau,
sem unnin eru á kostnafc kaupstafcarins, séu vei af hendi leyst
og mefc sem minnstum kostnafci; skal bæjarfógetinn hafa stöfcugt
eptirlit mefc slíkum störfum, en fulltrúarnir skulu skiptast á um
afc gæta þeirra, eptir þvi sem þeim þykir hentast, og sjá um
afc slík störf scu unnin sem haganlegast og í öllu samkvæmt
því, sem upphafiega var á kvefcifc.
25. grein.
þó bæjarfógeti og fulltrúar eigi rétt á afc gjöra ályktanir
bæjarins vegna um þafc, er fjárhagsefni snertir, mefc tilsjón þess
yfirvalds, er til þess er skipafc, þá verfcur afc undan skilja þær
i'áfcstafanir, sem eru öldungis sérstaklegar, efca miklu varfca
íyrir bæinn um langan tíma.
Til þessa má telja: afc taka fé afc láni efca lengja tíma
lSGií.
26. janiíar.