Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 313
OM KOLLEKTOSJÓÐ JÓNS EIRÍKSSONAR.
307
þess, eins og hingafe til hefir gjört verib, ab láta einungis skipta
150 rdl. af leigum þessum milli 9 eba 10 af lökustu presta- 2
köllunum og bæta afganginum vife innstæbuna. Meb bréfi 12.
septembermán. f. á. hafib þér því næst sent hingab bréf ])au,
er farib hafa milli ySar og amtmannsins yfir norbur- og austur-
umdæminu um þetta málefni, og stungib uppá, ab öllum leigunum
af kollektusjó&i þessum eptirlei&is verbi varib til a& bæta þessi
prestaköll í Hóla stipti hinu gamla: Grimsey, þönglabakka,
Knappstabi og Hvanneyri; |)ó svo, aí> prestarnir í hinum braubunum,
sem hingab til hafa fengib styrk af leigum þessum, haldi honum
framvegis, meban þeir eru prestar í |)eim braubum, en ab
styrkurinn hætti, undir eins og braubin losna, og sé þá hvab
eptir látinn ganga til þeirra 4 braubanna, sem ábur voru nefnd.
Utaf þessu skal ybur til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar
og til þess ab þér gjörib rábstafanir þær, sem þörf er á, ab
stjórnarrábib fellst á uppástungur ybar um málefni þetta. En
af því ab kollektusjóburinn á nú í sjóbi hjá gjaldkyra háskólans
83 rdl. 37 sk. í peningum, þykir réttast ab bæta vib þessa
peninga af leigunum, sem koma í gjalddaga 11. júnímán. þ, á.,
eins nuklu og vib þarf til ab kaupa handa kollektunni enn þá
eitt konunglegt skuldabréf uppá 100 rdl., og verbur innstæban
þá alls 6700 ídk, því nú er hún orbin 6600 rdl. Af þessu
leibir, ab í ár verbur ekki borgab meira en 240 rdl. alls til
styrktar prestaköllunum í Hóla stipti, en síbar skal ybur verba
tilkynnt hversu miklu má verja til þessa ab ári og framvegis.
þab er vitaskuld, ab þegar þessum 240 rdl. verbur skipt nibur,
á ab verja þeim 90 rdl., sem eru fram yfir þá 150 rdl., er
hingab til hefir verib útbýtt, eingöngu handa þeim 4 braubum,
er ab ofan eru nefnd, á þann hátt sem ybur, háæruverbugí
herra, og hlutabeiganda amtmanni þykir bezt henta.
Ab endingu skal því vib bætt, ab amtmanninum i norbur-
og austurumdæminu hefir í dag verib tilkynntur úrskurbur
þessi.
1866.
1. febrúar.