Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 319
DM RÁÐSTAFANIR GEGN KÓLERU.
313
21. Bréf dómsmálastjórnarinnar til utanríkisstjórnarinnar,
um ráðstafanir gegn kóleru.
Eptir ab vér höfum fengib bréf utanríkisstjórnarinnar dags.
22. |). m., leyfum vér oss ab skora á stjórnarrábiö ab segja
verzlunarfulltrúum Danakonungs á Spáni svo fyrir, ef ab kólera
er ekki alveg hætt þar enn þá, .ab leggja ríkt á vib skipstjórana,
þá er þeir láta þá fá íslenzk leibarbréf, ab hegba sér eptir
sóttvarnarákvörbunum |)eim, er gilda á íslandi, og bjóba þeim,
ef nokkur skipverja verbur veikur eba deyr á leibinni, og ekki
er óhult um, ab þab sé ekki kólera, þá ab gefa vísbending um
þab, er 'þeir koma til Islands, meb grænu flaggi í siglutoppnum.
Skyldi utanríkisstjórninni berast fregnir seinna, ab kólera hafi
gjört vart vib sig í nokkurri höfu á Frakklandi eba Bretlandi
hinu mikla, eba grunur leiki á þvi, er utanrikisstjórnin enn fremur
bebin um, ab leggja hib sama fyrir verzlunarfulltrúana í þeim
löndum, og ab þvi er Frakkland snertir, ab reyna ab koma því
til leibar meb samningi vib stjórnina þar, ab skipstjórunum á
skipum þeim, sem ætla á fiskiveibar vib Island, verbi bobib ab
gæta sömu varúbarreglu.
22. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amtmannanna á
íslandi, uin að fjölga læknaembættum.
Eins og ybur mun vera kunnugt, herra (tit.), hefir alþingi,
er haldib var árib sem leib, i einni af bænarskrám* sínum til
konungs mebal annars bebib um:
1. ab stofnubverbi7 ný læknisembætti á Islandi, þab er ab segja:
i Austur-Skaptafellssýslu, í þingeyjarsýslu, í Barbastrandar-og
Straudasýslum, í Borgarfjarbar- og Mýrasýslum, í Árnessýslu,
fyrir Suburnes og Gullbringusýslu, og i Norburmúlasýslu;
2. ab læknar þeir, sem skipabir verba í þessi embætti, taki sér
bólfestu á þeim stab í sýslu hverri, sem hentastur er eptir
1806.
24. febrúar.
26- febrúar.
*) Sinbr. Tíðindi frá alþingi 1SG5 II. 529.-531. bls.