Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 330
324
UM SJÚKRAHÚS í REYKJAVÍK.
186G. hún bar málife upp fyrir konungi, ab sjá yrbi um , aö fé þetta
27. febrúar. væri ekki greidt af höndum, nema víst sé, aö sjúkrahúsiB komist
á fót, og þaÖ verfei svo úr garbi gjört, ab |)ab samsvari til-
ganginum, vonumst vér eptir ab fá frá ybur ítarlegri skýrslu og
uppástungur um þetta atribi.
27. febrúar. 28. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna á
íslandi, nm sölu á bókum prentsmiðjunnar og skil
fyrir þeim.
Meb bréfi dagsettu 7. ágústmán. f. á. hefir stiptamtib og
þér, háæruverbugi herra, sent hingab skjal frá Einari þórbarsyni,
forstöbumanni stiptsprentsmibjunnar í Reykjavík, I því ber liann
sig upp undan , ab þa er reikningar prentsmibjunnar hafi verib
yfir skobahir, hafi hvab eptir annab verib gjörb sú útásetning,
ab hann hafi reiknab sér sölulaun af öllu því, sem hann á ári
hverju hefir sent út um landib af bókum þeim , sem prentabar
hafa verib á kostnab prentsmibjunnar, í stab þess ab reikna þau
ab eins af þeirri upphæb, sem hefir runnib inn í sjób prent-
smibjunnar fyrir þær, og líka undan því, ab honum hefir verib
gjört ab skyldu í úrskurbi um prentsmibjureikninginn fyrir árib
1861, ab láta reikningnum fylgja prentub eybublöb, er honum
hafa verib send í því skyni, og hann og hinir bókasölumennirnir
eiga ab fylla eins og vera ber. Meb því ab hann ekki treystir
sér til ab fullnægja skipun þeirri, er nú var nefnd, hefir hann
sókt um ab mega losast vib ab standa framvegis fyrir sölunni á
bdkum þeim, sem prentsmibjan gefur út á sinn kostnab, nema
því ab eins, ab gjörbar verbi breytingar á reglum þeirn, sem
settar hafa verib um bókasöluna, eins og nú hefir sagt verib.
Stiptamtib og þér, háæruverbugi herra, hafib þar ab auki skotib
til atkvæba dómsmálastjórnarinnar, hvort ekki muni vera tilefni
til ab breyta ákvörbuninni um hin fyrir skipubu eybublöb vegna
þess, hversu erfitt er, eptir því hvernig ástatt er á Islandi, ab
haga bókasölunni, eins og lagt hefir verib fyrir.