Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 357
UM FRAMFÆRSLUHHEPP.
351
yíiur til vituudar gefiíi ylur til lei&beiningar og til þess ab þér
kunngjörib þaí), ab úrskurbur yfear, herra amtmabur, um þetta
efni skal vera óhaggaímr'.
Amtsúrskurjurinn er svo látandi:
Með bréfi frá 22. f. m. með fylgiskjölum hafið þér borið
undir atkvæði amtsins úrskurð sýslumannsins í jbingeyjar sýslu frá
19. desembermán. f. á., þar scm svo er ákveðið, að ekkja Odds
nokkurs Benediktssonar, Guðrún Björnsdöttir, með tvcim vitfirrtum
sonutn þeirra, Arna og Guðna, skuli eiga rétt til sveitarframfæris
af Helgastaða hrepp.
Eptir skjölum þeim, sem bréfi yðar fylgja, er það ágreinings-
efnið i þessu máli, að þér álítið, að þurfamanna-^hjálp” sú, er
Oddur heitinn Benediktsson liafði þegið af Ljósavalns hrepp bæði
árið 1851—52 og fyrri, hafi slaðið honum i vegi fyrir þvi að
eignast sveit á Helgastaða hrepp, þö það sé viðurkennt, að hann
hati dvalið þar 10 ár sanifleytl án þess að njóta sveitarslyrks,
eptir að hin umrædda hjálp var látin honum í té.
A þessa skoðun yðar getur nú arntið engan veginn fallizt, þvi
eptir reglugjörð 8. janúarmán. 1834 6. gr, og opnu bréfi G. júlí-
mán 1818 1. gr. ber að alíta sérhvern svcitlægan í þeim hreppi,
þar sem hann hefir dvalið 10 ár samfleytt, án þess að njöta þar
sveitarstyrks, og kemur það þannig alls eltki til greina, þó liann
áður hali þegið hjálp sem þurfamaður, hvort heldur honum hefir
verið lánað fé, eða lagt, til framfæris sér og sínum; en að þvi leyti
þér gegn þessari skoðun hafið bent á hiö 2. atriði í 6. grein reglu-
gjörðarinnar: tlþd ber — —• ■— gjöra breytingu”, þá ber þcss að
geta, að Iöggjafinn í þessu atriði greinarinnar alls ekki talar neitt
unr það, hver áhrif slyrkur eins og hinn ofannefndi skuli hafa, í
því tilfelli, sem hér ræðir um, heldur segir hann að eins, hvernig
að skuli farið, þegar einhver liafi hclgað sér sveit eptir lögum
þeim, sem giltu áður en reglugjörðin 8. janúarmán. 1831 náði hér
lagagildi, og að því leyti scnr þér vitnið til lilskipunar 30. apríl-
mán. 1821 10. gr., þá verð eg að taka það fram, að sú lagagrein
á ekki skilt við þetta mál, þó hún að visu, eiris og þér scgið,
takmarki borgaraleg réttindi manna, ef þeir standa í skuld fyrir
hreppsstyrk, því hún gjörir það í allt annari grein.
Amtið hlýtur þannig að staöfesta úrskurð sýslumannsins í
jýíngeyjar sýslu frá 19. dcsembermán. f. á., að svo miklu leyti sem
með honum er ákveðið, að ekkja Odds sáluga Bcnediktssonar,
Guðrún Björnsdóttir, og sonur henriar Guðni, skuli eiga svcit á
Hclgastaða lircpp.
1866.
25. mai.
24'