Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 371
tJM SÖLO Á FRAKKNESKU FISKISKIPI.
36Ó
ni&ur a& |)ví er ska&abæturnar snertir. En me& |)ví a& utan-
ríkisstjórnin er dómsmúlastjórninni samdóma um, a& le Griel
kapteinn hafi, án tillits til, hvort uppbo&i& hafi veri& lögmætt
e&a ekki, gjört sig sekan í sjúlftöku, þar sem hann uppú sitt eiu-
dæmi tók Lurtu mesta hlutann af mununum, sem seldir voru,
i sta& |)ess a& snna sér a& embættismönnum þeim á Islandi,
sem blut úttu a&, til þcss aÖ fá uppbo&i&, er hann áleit ólög-
mætt, ónýtt me& venjulegri lagaa&fer&, |)á hefir utanríkis-
sljórnin skýrt frú, a& hún ætli sér , um lei& og hún lætur frakk-
nesku stjórnina vita, a& danska stjórnin ætli sér ekki aÖ
leggja málefni þetta lengra, þá a& láta í ljósi, aö menn búist
vi&, a& keisarastjórnin sjái svo um, a& a&rar eins a&farir, og
strand l'Eugénes gaf tilefni til, komi ekki optar fyrir. A&ur
en sendiherra Danakonuugs vi& hir& Frakkakeisara ver&ur sagt
fyrir samkvæmt því, sem hér er a& framan, vill utanríkisstjórnin
fú a& vita, bvort dómsmúlastjórnin hefir nokkur mótmæli gegn
því, a& sendiherranum ver&i sagt fyrir á þenna hátt, og a& end-
ingu getib þess, a& jjegar búi& sé a& leggja rikt á vi& her-
skipaforingja þá, er sendir ver&a eptirlei&is me& frakknesk her-
skip til Islands, um hvernig þeir eigi a& heg&a sér, þá ver&i
líka á hinn bóginn aÖ vera full vissa fyrir, a& embættismennirnir
áíslandi gjöri sig ekki seka í annari eins breytni, og þeir bafa
haft i framrni í þessu tilfelli, a& minnsta kosti eptir því sera
frakkneska stjórnin álítur, og hefir utanríkisstjórnin því vikib á,
hvort dómsmálastjórninni finnist ekki vera full ástæ&a til a&
láta rannsaka máliö ítarlegar, og einkum breytni síra Hinriks
Hinrikssonar og skýrslur hans.
Utaf þessu skal dómsmálastjórnin geta þess, a& þó a& hún fyrir
sitt leyti ekki geti breytt þeirri sko&un sinni á málinu, a& því
er snertir ska&abótakröfurnar , sem hún á&ur hefir látib í Ijósi,
hljótum vér þó a& úlíta gagnslaust a& halda sko&un þessari
frekar fram, þar sem utanríkisstjórnin er ú ö&ru máli, og ekki
treystir sér til a& fá frakknesku stjórnina til a& fullnægja kröf-
um þessum. Aptur á móti þykir dómsmálastjórninni vænt um,
a& utanríkisstjórnin befir sönm sko&un og hún á a&förum le
Griels kapteins, og hefir þess vegua a& svo miklu leyti ekkert
186(5.
20. júlf.