Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 384
378
UM EOl'.GUN TU, PHÓFÐÓMENDA.
látib borga prófdómendunnm tveim vib læknapróf þaí), sem
3. október. haldib var í fjrra í TJeykjavík, 48 rd. alls úr læknasjóímum í
ferbakostnab og fæbispeninga, þab er segja Skúla Thórarensen
hérabslækni 36 rd. og Gísla Hjúlmarssyni kansellírábi 12 rd.,
á þann hútt, ab greiba ætti fjórbung upphæbarinnar úr hverjum
hinna fjögra spítalasjóba. En þar sem amtmaburinn í vestur-
umdæminu hefir færzt undan ab endurgjaida Kaldabarness spí-
tala þann fjórbung af upphæb þessari, sem borgabur hefir verib
úr tébum spítalasjóbi fyrir Halibjarnareyrar spítalasjób, nema
fengib sé fyrst samþykki dómsmálastjórnarinnar til þessa gjalds,
hafib þér beibzt úrskurbar stjórnarrúbsins um, hvort álíta megi
slíkt samþykki naubsynlegt, og ef svo er, þá bebib um ab þab
verbi veitt.
EJtaf þessu skal ybur til vitundar gefib, ybur til leibbein-
ingar, ab dóinsmálastjórnin liérmeb veitir samþykki sitt til, ab
fé þetta hefir verib borgab, og veitir ybur, húæruverbugi herra,
heimild til ab láta líka borga framvegis þesskonar gjöld úr
spítalasjóbnum, ab svo miklu leyti sem þér álítib, ab ekki verbi
komizt hjá ab skipa rnenn, sem ekki eiga heima í Reykjavík,
til prófdómenda vib læknapróf þetta.
i. október. 85. Biél' kirkjU' og kennslustjórnarinnar til stiptamt-
mannsins og biskupsins ytir íslandi, um kennslu-
bækur á ísienzku handa Reykjavíkur skóla.
Eptir ab stjórnarrábib hafbi bebib ybur, herra stiptamt-
mabur, og ybur húæruverbugi herra, í bréíi 25. maímán. þ. á.,
um ab gjöra rábstafanir til þess, ab bónar verbi til kennslubækur
á íslenzku, til |)ess ab þær verbi notabar vib kennsluna í nebstu
bekkjum skólans, einkum latínska málmyndalýsing og latínska
orbabók meb íslenzkum þýbingum, hafib þér sent hingab meb
bréíi dagsettu 11. f, rn. uppástungu, er þér hafib látib kennar-
ana í latinu vib skólann gjöra, utn ritun tébra kennslubóka, og
ber uppástungan meb sér, ab kennarar þessir hafa tekizt á