Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 433
AUGr.ÝSIXG TIL ALÞlNGIS. 427
Oss ekki þókt vera tilefni til ab lúta leggja ofan nefnt lagafrum-
varp fyrir þingib ab nýju, og samkvæmt því, sem tekib er fram
um þab efni í ástæbunum fvrir frumvarpi því til stjórnarskipunar-
laga handa Islandi, er nú nmn verba lagt fyrir þingib, liefirOss
á hinn bóginn ekki heldur virzt vera ástæba til ab kvebja til
serstaklegs þings til þess ab ræba stjórnarskipunarmálib. En
fari svo, ab alþingi abhyllist téb stjórnarskípunarlagafrumvarp,
|>á er þab áform Vort, ab reyna ab koma því til leibar, meb
því ab semja um þab vib ríkisþingib, ab Islandi verbi veitt úr
sjóbi konungsríkisins fast árstillag, 37,500 rd. ab upphæb, og
brábabirgbartillag, 12,500 rd., sem ab 12 árum libnum verbi
fært nibur um 500 rd. á ári, þangab til þab er alveg fallib
burtu; og verba stjórnarskipunarlögin, sem í vændum eru, ekki
látin ná lagagildi fyr en búib er ab veita þetta tillag.
Alþingi hefir enn fremur rábib frá, ab tvö lagafrumvörp,
sem lögb voru fyrir þab, annab um breytingn á 6. og 7. grein
í lögum 15. aprílmánabar 1851 um siglingar og verzlun á ís-
landi, og hitt um brennivínsverzlun og brennivínsveitingar á Is-
landi, verbi gjörb ab lögum.
Vegna hins nána sambands, 6em téb lagafrumvörp eru í vib
íslenzka fjárhagsmálib, hefir þókt réttast ab fresta ab koma þeim
lengra áleibis, þangab til ab búib er ab rába fjárhagsmálinu til
lykta.
Sömuleibis er lagafrumvörpunum um laun handa hrepp-
stjórum á Islandi og um ab ferma og afferma gufuskip á sunnu-
dögum og öbrum helgidögum skotib á frest samkvæmt tillögum
alþingis.
Ab því er loks snertir frumvörp þau, er lögb voru fyrir
alþingi, annab til laga um laun handa íslenzkum póstembættis-
mönnum, og hitt til opins bréfs, er skipar fyrir um ýmislegt,
sem snertir póstgöngur, þá hafa ekki ab svo stöddu orbib gjörbar
frekari rábstafanir til þess ab koma þeim málum fram, vegna
þess hvernig alþingi tók í lagafrumvarpib um fvrirkomulag fjár-
hagsmálsins, og hib sama er og um lagafrumvarpib um hina
fyrirhugubu stofnun búnabarskóla á Islandi.
1867.
31. mai.