Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 443
UM LATÍNUSKÓLANN í keykjavík.
437
skóla gæfi þeim tilefni til. Nú hafi6 ])ér meb bréfi 4. okt. 1867.
f. á. sent hingaÖ bæ&i álitsskjal frá öllnm kennurum skólans í 8. júni.
sameiningu, er fer |)ví fram, a6 þeir sé allir á einu máli um,
aö ekki þurfi í neinu a& breyta fyrirkomulagi skólans, allrasízt
ab því er kennslua&fer&ina snertir, og stingi þvi uppá, a& hún
haldist óbreytt, og einnig álitsskjal frá skólameistaranum, sem
í öllum a&alatri&um er samdóma kennurunum. þér hafi& jafn-
framt láti& þa& álit y&ar í Ijósi, a& me& því a& a&alorsökin til
þess a& alþingi og nefnd sú, sem skipub var til ab ræ&a skóla-
málib samkvæmt bænarskrá alþingis, fóru þess á leit, a& fyrir-
komulagi skólans væri breytt, var sú, a& þá komu svo fáir í
skólann, en nú , líklega sér í lagi vegna fjölgunar ölmusanna,
er skipt svo um, a& skólasveinar eru nú belmingi fieiri en
1862, og me& því a& ekki yr&i hjá því komizt, ef kennsiuab-
fer&in yr&i gjörb einfaldari, a& gjöra þyrfti rniklar breytingar,
er snmar hveVjar yr&u erfi&ar vi&fangs, þar sem koma yr&i nýju
skipulagi á samband skólans vi& háskólann og prestaskólann, þá
muni skólanum vera hentast, a& málefninu um fyrirhuga&ar
endurbætur á honum sé frestab fyrst um sinn. Samt haíib ]iér
vikib á, a& margt vir&ist mæla fram me& breytingu þeirri, sem
kennsluumsjónarma&urinn hefir bent á, a& gjöra ensku a& skyldu-
kennslugrein, en gefa skólasveinum aptur ab eins kost á a&
læra þjóbversku, og láta tilsögn í frönsku fyrir |)á, sem hana
vilja læra, vera utanskólamálefni, en þar sem skólanieistarinn í
álitsskjali sinu hefir mælt fram me& uppástungu kennaranna um
a& skipta fyrsta bekk i tvo bekki, hafib ])ér sagt, a& ])ér dirfist
ekki a& fylgja þeirri uppástungu eindregib fram, af því ab
kennararnir hafi fullyrt, ab |>á yr&i a& fjölga kennslutímunum
svo, a& kennararnir, sem nd eru, kæmist ekki yfir kennsluna,
og gjöld skólans því mundu aukast talsvert, ef ab ætti ab koma
þessu í kring.
Stjórnarrá&inu virtist hlý&a, á&ur en lag&ur væri úrskur&ur
á málefni |)etta fyrir fullt og allt, ab veita kennsluumsjónar-
manninum færi á aö kynna sér þa&, sem þannig var seinna
komi& frarn i málinu, og heyra álit hans um þa&, og nú, er
vér höfum fengib ítarlegra álitsskjal frá té&um embættismanni,
II. 30