Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 463
OM Þuruabúðik á ingjaldshóu.
457
39. Bréf dómsmálastjórnarinnar til amfmannsins yfir
vestunimdæniinn, um að Ieggja megi í eyði fjórar
jiurrabúðir á Ingjaldshóli.
Meb bréfi dagsettu 11. janúarmán. |). á. hafib |)ér, herra
amtmabur, sent hingab bænarskrá meb fylgiskjali , þar sem
Tómas hreppstjóri Eggertsson, ábúandi á jörbinni Ingjaldshóli,
er heyrir undir Arnarstapa umbob, sækir um, ab sér verbi
leyft ab leggja nibur ab minnsta kosti fjórar af ]>eim 16 þurra-
búbum, sem fylgja tébri jörb. Hafib þér getib þess, ab meb
því ab blutabeigandi ábúandi verbur ab ábyrgjast, ab allt af-
gjaldib af Ingjaldshóli sé goldib, hvort sem hann getur leigt
þurrabúbirnar eba fengib eptirgjaldib eptir þær, eba ekki,
þá verbi þab ekki álitib nein rýrnun á jörbinni, þó þurra-
búbunum sé fækkab, en miklu fremur léttir fyrir ábúandann,
og hafib þér því lagt til meb, ab þegar búib sé ab skila
fjórum af þurrabúbunum af hendi í fullgildu standi eba
meb ofanálagi, er ákvebib sé af óvilhöllum mönnum, megi
leggja þær í eybi, og selja húsin á opinberu uppbobsþingi, og
færa síban andvirbib til sem tekjugrein í reikningunum um
tekjurnar af Arnarstapa umbobi.
Útaf jiessu skal ybur til vitundar gefib, sjálfum ybur lil
leibbeiningar og til þess ab þér kunngjörib þab og gjörib ráb-
stafanir þær, sem meb þarf, ab dómsmálastjórnin fellst hér meb
á tillögur ybar í þessu efni, og vonumst vér á síban ab fá
ítarlega skýrslu um þab, sem gjört verbur því til framkvæmdar.
40. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtinannsins
yfir íslandi, um framfærsluhrepp sveitarómaga.
I bréfi dagsettu 14. nóvembermán. f. á. hafib þér, herra
stiptamtmabur, beibzt úrskurbar stjórnarrábsins um, hvort ab
Jón nokkur Gubmundsson, sem dó í Rosmhvalaneshrepp árib
185S, og þá.líka ekkja hans og börn, eigi ab álitast ab hafa
átt sveit, þcgar hann dó, á Akraneshrepp í Borgarfjarbarsýslu,
þar sem hann er fæddur, eba á Hraunhrepp i Mýrasýslu, þar
1867.
25. júli.
24. ágúst.