Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 476
470 UM FHAMF/ERSLUHIiEPP SVElTAliÓMAGA.
18G7.
17. sept.
Um þetta skal yíiur til vitundar gefib, sjálfum ybur til
leibbeiningar og til ])ess ab þér birtib þab, ab úrskurbur sá,
er þér hafib lagt á málib, skal óbreyttur.* 1
ÚrsliurSnr amtmannsins er svo látandi:
I bréfi frá IG. febrúarmán. þ. á. hafi5 þér, herra sýslumaður,
skotið lil amtsins úrlausnar ágreiningi þeim, sem risinn er milli
yðar og sýslumannsins í ^Jiingeyjarsýslu útaf því, hvar Jdnas Ólafsson,
sem fluttur var nœstliðið vor frá Helgastaðahrepp á Skriðuhrepp,
ætli framfærsluhrepp.
Eptir að hafa fengið þær skýrslur og skýringar í þessu máli,
scm unnt cr, hlýtur amlið að láta álit sitt i Ijósi um það, eins
og nú skal grcina.
jiað er þegar fullkomlega sannað, að Jtínas dvaldi í Helga-
staöahreppi í samfieytt 10 ár. Á þessu timabili segjast hrepp-
stjtírar Helgaslaðahrcpps að sönnu hafa lagt Jónasi samtals 31 rd.
84 sk., og cinnig hafa þeir borið fram, að hreppstjórinn í Skriðu-
hrepp hafi smátt og smátt lagt honum hérumbil 20 rd.
Urslit máls þessa eru þess vcgna undir þvi kotnin, hvort þetta
fé, sem Jtínas hefir átt að þiggja, hafi vcrið þannig veitt, að það
geti með fullum sanni heitið s\ eitarstyrkur.
Hvað þá snertir þá 31 rd. 84 sk., sem Jtínasi eiga að hafa
vcrið lagðir nyrðra, þá er það fullkotnlega sannað og viðurkennt
af hreppsljóra Hclgastaðahrepps, að II rd. 29 sk var sltuld, sem
Gamalíel nokkur Ingiríðarson átti hjá Jtínasi, og senr þvi ranglega
cr talið fátækra styrkur. En hvað hina eptirstandandi 20 rd. 56
sk. áhrærir, þá cru þeir að sumu leyti sveitarútsvar og að sumu
leyti veitlir alveg gagnstætt reglum þeim, sem gilda um veitingu
sveitarstyrks, sbr. 9. grcin í reglugjötð 8 janúarmán. 1831, þar-
cð skilyrðunum fyrir því, að Jónasi mætti vcita styrk af fátækrafé
var enganveginn fullnægt, og hið seinasta lán, sem Jtínasi var
vcilt, var eins og neydt uppá hann, jafnvel þtí hann hefði pcninga
til að kaupa sér mat fyrir. fietta lán getur því engan veginn,
cptir reglugjórð 8. janúarmán. 1834 9. gr., satnanborinni við grund-
vallarreglu þá, scm tckin er fram i bréii dómsmálastjtírnarherrans
frá 2. seplcmbermán. 1858, álitist sannur sveitarstyrkur, og þess
vegna ckki lálmaö Jónasi að vinna svcitartiltölu í Helgaslaðahreppi,