Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 481
UM KORNLÁN.
475
ágústmán. þ. á., skal ybur til vitundar gefiö útaf skýrslu yíar
12. f. m,, er hingab barst í gær, um ástandib í Eyjafjarbar- 4.
sýslu, þar sem þér bi&ib um rentulaust lán til þess ab kaupa og
senda upp til Eyjafjarbarsýslu 300 tunnur af allskonar koru-
mat, a&, ef ab þér ætlist til meb þessum tillögum ybar, ab nú
í haust skuli sent skip til Eyjafjarbarsýslu meb korni á kostnab
stjórnarinnar, þá getur stjórnarrábib — sem ab öbru leyti
verbur ab álita eptir skýrslum þeim, er þab hefir fengib hjá
kaupmönnunum Gubmann og Hoepfner, og bera meb sér, ab
300 tunnur af kornmat hafi verib fluttar til Akureyrar nú í
haust, ab vandræbum þeim, sem þér óttist fyrir, sé borgib meb
því — ekki séb sér fært ab verba vib áskorun ybar, en aptur
á móti skal ybur veitt heimild til ab rábstafa allt ab 150 tunn-
um af kornvörum þeim, sem getib er um hér ab framan og
sendar voru til Skagafjarbarsýslu, til þess ab afstýra hallæri í
Eyjafjarbarsýslu ef þar ab kemur, og brýn naubsyn ber til, og
skal því vib bætt, ab korn þab, sem kann ab verba útbýtt
samkvæmt þessu mebal hreppanna í Eyjafjarbarsýslu, skal lánab
meb þeim kjörum, sem sett eru hér ab framan,
Vér búumst vib ab fá meb fyrstu ferb hingab skýrslu um,
bverjar rábstafanir þér gjörib í þessu efni.
52. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir- 19.
valdanna á íslandi, utn veitingu IHiðgarða brauðs í
Grímsey.
Eptir ab málefnib um veitingu Grímseyjar braubs í norbur-
og austurumdæminu á íslandi hefir, samkvæmt bréfi stjórnarrábs-
ins 8. júnímáu. þ. á., verib lagt fyrir sýnódus í Reykjavík,
og síban verib fengib álit braubamatsnefndarinnar um þab, hafib
þér, herra stiptamtmabur, og þér, háæruverbugi herra, getib
þess í bréfi 15. ágústmán. þ. á,, ab þér hljótib ab fallast á
1867.
október.
október.