Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 485
UM STYUK HANDA DÝRALÆKNI.
479
þann, er þér þurfið til þess at) Ijúka vib nám ybar á tébum
skóla, hefir stjórnarrábib veitt ybur á þessu fjárhagsári 250 rd.
styrk í þessu skyni, og verbur ybur borgabur helmingurinn
125 rd., fyrir mánubina apríl til september, í islenzku stjórnar-
deildinni, og hinn hehningurinn mánabarlega úr abalféhirzlu
ríkisins, 20 rd. 80 sk. vib lok hvers mánabar, fyrsta skipti
vib lok þessa mánabar.
56. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfii' íslandi, um veð fyrir andvirði nokknrra seldra
þjóðjarða.
Nú er stjórnarrábinu hafa borizt meb bréfi ybar, herra
stiptamtmabur, 29. desembermán. f. á., eptirrit af skuldabréfum
þeim, sem gjörb hafa verib ábur fyrri fyrir eptirstöbvum af
andvirbi jarbanna Hvassahrauns, Mibhúsa og Laugarness, og lax-
veibinnar í Ellibaánum, skal fyrst og fremst vekja athygli ybar
á því, ab skuldabréf þab, sem Ditlev kaupmabur Thomsen hefir
gefib 11. desembermán. 1853 fyrir andvirbi tébrar laxveibi, ber
ekki meb sér, ab þab hafi verib ])inglesib, en aptur á móti er
á því áritun, dagsett 6. marzmán. 1851, eptir hlutabeiganda
sýslumann, um ab þess hafi verib getib til brábabirgba í veb-
setningabók Gullbringu- og Kjósar-sýslu, og ab stabfest eptirrit
af skuldabréfinu muni verba lagt fram á næsta manntalsþingi í
Seltjarnarnesshrepp, og ab því er snertir spurningu þá, er reikn-
ingastjórnardeildin hefir hreift, um þab, hvort vebin, er sett eru,
veiti nægilega tryggingu, skal ybur til vitundar gefib ybur til
leibbeiningar, ab meb því ab kaupendurnir hafa uppfyllt skil-
mála þá, er settir voru, þá er kaupin gjörbust, um ab borga
skyldi þribjung andvirbisins, og ekkert er fram komib, er gefi
tilefni til ab ætla, ab trygging sú, er vebin veittu upphaflega,
og þá var álitin nægileg, hafi rýrnab síban, finnst stjórnarrábinu
ekki vera ástæba til ab krefjast ])ess, ab borgab sé meira uppí
þab, sem eptir stendur af andvirbinu.
1867.
28. október.
31. október.