Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 487
UM LAUN SÝSLUNAKMANNA VIÐ SKÓLANN. 481
ab eins og stjórnarrú&ib hlýtur ab álíta árangurslaust a& fara 18fi7.
þess á leit, ab undirdeildir ]iær í 20. gr. VI R 4 í fjárhags- l.nóvember.
lögunum, sem þér hafib vikib á, verbi hækkabar — nema ein-
ungis ,/yrir prestsverk vib skólann”, sem naumast verbur ætlab,
ab átt hafi ab lækka í þessa árs fjárlögum — þar sem ab ríkis-
þingib neitabi ab veita allar vibbæturnar vib sömu libina í frum-
varpinu til fjárhagslaganna fyrir íjárhagsárib, sem nú er ab líba,
eins virbist stjórnarrábinu ástæbulaust ab fara þess á leit, ab
(iabstobarfé” þab, 800 rd. ab upphæb, sem veitt er í 20 gr. VI
B 2 b í fjárhagslögunum verbi hækkab urn 80 rd., og út af
því, sem þar um er sagt í bréfi ybar, skal stjórnarrábib geta
þess, sem hér fer á eptir.
I lögunum 19. janúarmán. 1863 um launavibbót handa
ýmsum embættismönnum á Islandi 2. grein var l(abstobarfé”
þab, sem veitt er mebal útgjalda handa Islandi, er snerta kirkju-
og kennslustjórnina, fært upp í 1100 rd., og voru 300 rd. af
því ætlabir til þóknunar fyrir ab hafa á hendi umsjónarstörf í
latínuskólanum, og samkvæmt því var ákvebib í bréfum stjórnar-
rábsins 13. febrúarm. 1863 og 23. októberm. s. á., ab einum
af kennurum skyldi falin á hendur umsjónarstörfin í skólanum
fyrir 300 rd. þóknun, ab söngkennarinn og organleikarinn skyldi
fá 230 rd., fimleikakennarinn 2C0 rd. og dyravörburinn 300 rd.,
og ab þeim 70 rd., sem afgangs yrðu, skyldi skipt niður milli
söngkennarans og fimleikakennarans. Meb bréfi stjórnarrábsins
7. maímán. 1864 var ákvebib, ab abstobarfénu skyldi skipt eins
nibur fjárhagsárib 1864—65, en meb því ab yfirstjórn skólans
hafbi skýrt frá, ab hún gæti ekki fengib neinn af kennurunum
til ab taka ab sér umsjónarstörfin í skólanum, leyfbi stjórnar-
ráðib í bréfi 15. októbermán. s.á.. ab öllum kennurunum í sam-
einingu væri falin umsjónarstörfin á hendur fyrir 30 rd. þóknun
handa hverjum þeirra, og þar á ofan var, meban umsjónar-
störfunum væri þannig háttab, söngkennaranum veitt 100 rd.
vibbót og fimleikakennaranum 50 rd. vibbót þab fjárhags-
árib, en um leib skýlaust iekib fram, ab þar af mætti ekki
leiba, ab þessar vibbætur yrbu veittar framvegis. Fyrir fjár-
hagsárin 1865—66 og 1866—67 var sarna skipting á abstob-
I
|